60 greindust með veiruna innanlands í gær Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. október 2020 10:28 Frá sýnatöku við Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm 60 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 36 voru í sóttkví við greiningu, en 24 utan sóttkvíar. Þetta kemur fram á covid.is. Heildarfjöldi þeirra sem sýkst hafa innanlands er nú 3.526. 46 greindust við einkennasýnatöku, en 14 við sóttkvíar- og handahófsskimanir. Nýgengi innanlandssmita síðustu 14 daga á hverja 100.000 íbúa er nú 237,3. Alls eru 988 í einangrun með virk smit. Alls voru tekin 1.124 einkennasýni hjá Landspítala og Íslenskri erfðagreiningu, 544 landamærasýni, 352 sýni við sóttkvíar- og handahófsskimun og 132 önnur sýni á vegum Íslenskrar erfðagreiningar. Þá greindust þrjú smit á landamærunum en allir þrír sem greindust bíða mótefnamælingar. Nýgengi landamærasmita er 9,3. Í upphaflegri útgáfu þessarar fréttar var haft eftir Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, að 75 smit hefðu greinst í gær. Frétt og fyrirsögn hafa verið leiðrétt í samræmi við tölur af vef Landlæknis og Almannavarna, covid.is Ætlast til að samfélagið hlúi að þeim sem minna mega sín Í viðtali á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun ræddi Kári meðal annars um andstöðu þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til með það fyrir augum að koma böndum á faraldurinn. Kári segir kórónuveiruna vega harkalega að þeim sem eiga undir högg að sækja og því sé sjálfsagt að samfélagið beiti hörðum aðgerðum til að hefta útbreiðslu. „Eitt af því sem ég ætlast til, í minni frekju, af þessu samfélagi, er að það hlúi að þeim sem minna mega sín,“ sagði Kári. Hann sagði þá hina svokölluðu sænsku leið, sem mikið hefur verið rætt og ritað um, felast í því að sleppa veirunni lausri um samfélagið. Með því sé verið að loka augunum fyrir þeirri nauðsyn að hlúa að þeim sem minna mega sín. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 11:05. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
60 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 36 voru í sóttkví við greiningu, en 24 utan sóttkvíar. Þetta kemur fram á covid.is. Heildarfjöldi þeirra sem sýkst hafa innanlands er nú 3.526. 46 greindust við einkennasýnatöku, en 14 við sóttkvíar- og handahófsskimanir. Nýgengi innanlandssmita síðustu 14 daga á hverja 100.000 íbúa er nú 237,3. Alls eru 988 í einangrun með virk smit. Alls voru tekin 1.124 einkennasýni hjá Landspítala og Íslenskri erfðagreiningu, 544 landamærasýni, 352 sýni við sóttkvíar- og handahófsskimun og 132 önnur sýni á vegum Íslenskrar erfðagreiningar. Þá greindust þrjú smit á landamærunum en allir þrír sem greindust bíða mótefnamælingar. Nýgengi landamærasmita er 9,3. Í upphaflegri útgáfu þessarar fréttar var haft eftir Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, að 75 smit hefðu greinst í gær. Frétt og fyrirsögn hafa verið leiðrétt í samræmi við tölur af vef Landlæknis og Almannavarna, covid.is Ætlast til að samfélagið hlúi að þeim sem minna mega sín Í viðtali á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun ræddi Kári meðal annars um andstöðu þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til með það fyrir augum að koma böndum á faraldurinn. Kári segir kórónuveiruna vega harkalega að þeim sem eiga undir högg að sækja og því sé sjálfsagt að samfélagið beiti hörðum aðgerðum til að hefta útbreiðslu. „Eitt af því sem ég ætlast til, í minni frekju, af þessu samfélagi, er að það hlúi að þeim sem minna mega sín,“ sagði Kári. Hann sagði þá hina svokölluðu sænsku leið, sem mikið hefur verið rætt og ritað um, felast í því að sleppa veirunni lausri um samfélagið. Með því sé verið að loka augunum fyrir þeirri nauðsyn að hlúa að þeim sem minna mega sín. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 11:05.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira