Vara við töfum hjá Sorpu og biðja fólk um að nýta virka daga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. október 2020 08:54 Hér má sjá bílaröð sem myndaðist við endurvinnslustöðina við Sævarhöfða í gær. SORPA Búast má við því að Sorpuferðir íbúa höfuðborgarsvæðisins taki lengri tíma en venjulegt þykir meðan hertar samkomutakmarkanir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu. Vegna takmarkananna sem nú eru í gild mega mun færri vera inni á endurvinnslustöðvum en almennt er. Umtalsverðar raðir mynduðust við stöðvarnar í gær og búast má við að tafir verði einna mestar um helgar. Sökum aðkomu eru raðirnar og tafirnar mestar á Dalvegi, við Sævarhöfða og í Ánanaustum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sorpu. Þar er fólk beðið að nýta frekar virka daga til þess að fara á endurvinnslustöðvarnar og dreifa þannig álagi á stöðvarnar. Þá er fólk hvatt til þess að mæta helst eitt í bíl ef kostur er á, þannig sé hægt að hleypa fleirum í gegn um stöðvarnar. „Við skiljum vel að fólk vilji nota tímann í samkomubanni til að taka til í geymslunni. En eins og staðan er núna verðum við að biðja fólk að hjálpa okkur að dreifa álaginu,“ er haft eftir Guðmundi Tryggva Ólafssyni, rekstrarstjóra endurvinnslustöðvar Sorpu, í tilkynningunni. Þá er fólk hvatt til að mæta vel undirbúið á stöðvarnar til að forðast óþarfa tafir. Í því felst að fólk er beðið að vera búið að flokka endurvinnsluefni áður en á stöðvarnar er komið. „SORPA vonar að fólk verði við þessum óskum og sýni aðstæðunum skilning og minnir á að við erum öll almannavarnir,“ segir í lok tilkynningarinnar. Sorpa Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Búast má við því að Sorpuferðir íbúa höfuðborgarsvæðisins taki lengri tíma en venjulegt þykir meðan hertar samkomutakmarkanir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu. Vegna takmarkananna sem nú eru í gild mega mun færri vera inni á endurvinnslustöðvum en almennt er. Umtalsverðar raðir mynduðust við stöðvarnar í gær og búast má við að tafir verði einna mestar um helgar. Sökum aðkomu eru raðirnar og tafirnar mestar á Dalvegi, við Sævarhöfða og í Ánanaustum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sorpu. Þar er fólk beðið að nýta frekar virka daga til þess að fara á endurvinnslustöðvarnar og dreifa þannig álagi á stöðvarnar. Þá er fólk hvatt til þess að mæta helst eitt í bíl ef kostur er á, þannig sé hægt að hleypa fleirum í gegn um stöðvarnar. „Við skiljum vel að fólk vilji nota tímann í samkomubanni til að taka til í geymslunni. En eins og staðan er núna verðum við að biðja fólk að hjálpa okkur að dreifa álaginu,“ er haft eftir Guðmundi Tryggva Ólafssyni, rekstrarstjóra endurvinnslustöðvar Sorpu, í tilkynningunni. Þá er fólk hvatt til að mæta vel undirbúið á stöðvarnar til að forðast óþarfa tafir. Í því felst að fólk er beðið að vera búið að flokka endurvinnsluefni áður en á stöðvarnar er komið. „SORPA vonar að fólk verði við þessum óskum og sýni aðstæðunum skilning og minnir á að við erum öll almannavarnir,“ segir í lok tilkynningarinnar.
Sorpa Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira