Akademískar hugleiðingar um frelsi best geymdar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. október 2020 13:54 Ólafur Jóhann Ólafsson, segir akademískar hugleiðingar um frelsi best geymdar þar til faraldur kórónuveiru er yfirstaðinn. Stöð 2 „Kvittur um óeiningu meðal þess fólks sem er kosið til að leiða þjóðina er ekki hjálplegur. Og akademískar hugleiðingar um frelsi eru best geymdar þar til þessi plága er gengin yfir,“ skrifar Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur í grein sem birt var í Morgunblaðinu í morgun. Óeining meðal almennings um sóttvarnaaðgerðir í þessari þriðju bylgju faraldursins er til umfjöllunar í greininni og segir Ólafur að þríeykið þurfi að tönnlast á sömu leiðbeiningunum við okkur eins og „ungling á mótþróaskeiði.“ „Spekúlöntum og sumum stjórnmálamönnum þykir þetta heppilegur tími, nú þegar faraldurinn geisar og sjúkrahús eru byrjuð að fyllast, að viðra kenningar sínar um frelsi einstaklingsins sem þeir lásu kannski um þegar þeir voru ungir og móttækilegir en eiga lítið erindi í því stríði sem nú er háð,“ skrifar Ólafur. „Orð þríeykisins voru guðspjöll dagsins“ Hann segir að ólíkt því sem var í fyrstu bylgju faraldursins sé almenningur ekki samstíga lengur. Þegar fyrsta bylgjan hafi riðið yfir landið höfum við Íslendingar gripið fljótt til varna og gert það sem fyrir okkur var lagt. „Orð þríeykisins voru guðspjöll dagsins. Hér ríkti samstaða og það fólk sem lagði sig í líma – og hættu – til að verja okkur hin og sinna þeim sem veiktust fékk það þakklæti sem það átti skilið. Veiran var að miklu leyti kveðin niður og líf margra færðist nær vanahorfi. Úti í heimi var dáðst að framgangi okkar.“ „Nú erum við stödd í nýrri bylgju og ólíkt því sem áður var erum við ekki samstiga lengur. Það er stutt í þræturnar sem ið getum verið svo dugleg við,“ skrifar Ólafur. Upp á okkur komið að fara eftir einföldum leiðbeiningum Hann segir í upphafi greinarinnar að á fyrstu dögum marsmánaðar hafi hann verið staddur á góðgerðasamkomu í New York þar sem glatt var á hjalla þó talið bærist öðru hverju að veirunni sem var nýfarin að bæra á sér. Um kvöldið hafi hann meðal annars rætt við tvö landsfræg leikskáld um framtíðina en um mánuði síðar hafi þeir báðir við látnir. „Hvorugur þeirra hagaði sér eitthvað öðruvísi en ég þetta kvöld. Ég var bara heppinn,“ skrifar Ólafur. Hann segir það upp á okkur hin komið að hrökkva í sama far og í vor. Fara eftir einföldum leiðbeiningum sóttvarnayfirvalda. „Þó ekki væri nema til að vernda þá sem eiga það á hættu að veikjast illa. Kannski er það líka aukinn hvati að minnast þess að það gætum verið við sjálf sem stæðum í þeim sporum – ef marka má reynsluna, þar á meðal mína af góðgerðarsamkomunni í vor.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Ég deili öllum áhyggjum af efnahag landsins og skertu frelsi“ Yfirlæknir Covid-göngudeildarinnar segir það skyldu þeirra sem eru frískir að verja þá sem eru veikari fyrir. Það sé mælikvarði á gott samfélag. 10. október 2020 12:59 Útgöngubann hefur ekki komið til skoðunar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir mjög ánægjulegt að 65 prósent þeirra sem greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær hafi verið í sóttkví. 10. október 2020 11:50 Setur spurningamerki við útreikninga „grilllæknisins“ Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins áréttar í færslu á Facebook í dag að hann hafi aldrei sagst vilja „engar aðgerðir“ til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hér á landi. 9. október 2020 19:55 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Sjá meira
„Kvittur um óeiningu meðal þess fólks sem er kosið til að leiða þjóðina er ekki hjálplegur. Og akademískar hugleiðingar um frelsi eru best geymdar þar til þessi plága er gengin yfir,“ skrifar Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur í grein sem birt var í Morgunblaðinu í morgun. Óeining meðal almennings um sóttvarnaaðgerðir í þessari þriðju bylgju faraldursins er til umfjöllunar í greininni og segir Ólafur að þríeykið þurfi að tönnlast á sömu leiðbeiningunum við okkur eins og „ungling á mótþróaskeiði.“ „Spekúlöntum og sumum stjórnmálamönnum þykir þetta heppilegur tími, nú þegar faraldurinn geisar og sjúkrahús eru byrjuð að fyllast, að viðra kenningar sínar um frelsi einstaklingsins sem þeir lásu kannski um þegar þeir voru ungir og móttækilegir en eiga lítið erindi í því stríði sem nú er háð,“ skrifar Ólafur. „Orð þríeykisins voru guðspjöll dagsins“ Hann segir að ólíkt því sem var í fyrstu bylgju faraldursins sé almenningur ekki samstíga lengur. Þegar fyrsta bylgjan hafi riðið yfir landið höfum við Íslendingar gripið fljótt til varna og gert það sem fyrir okkur var lagt. „Orð þríeykisins voru guðspjöll dagsins. Hér ríkti samstaða og það fólk sem lagði sig í líma – og hættu – til að verja okkur hin og sinna þeim sem veiktust fékk það þakklæti sem það átti skilið. Veiran var að miklu leyti kveðin niður og líf margra færðist nær vanahorfi. Úti í heimi var dáðst að framgangi okkar.“ „Nú erum við stödd í nýrri bylgju og ólíkt því sem áður var erum við ekki samstiga lengur. Það er stutt í þræturnar sem ið getum verið svo dugleg við,“ skrifar Ólafur. Upp á okkur komið að fara eftir einföldum leiðbeiningum Hann segir í upphafi greinarinnar að á fyrstu dögum marsmánaðar hafi hann verið staddur á góðgerðasamkomu í New York þar sem glatt var á hjalla þó talið bærist öðru hverju að veirunni sem var nýfarin að bæra á sér. Um kvöldið hafi hann meðal annars rætt við tvö landsfræg leikskáld um framtíðina en um mánuði síðar hafi þeir báðir við látnir. „Hvorugur þeirra hagaði sér eitthvað öðruvísi en ég þetta kvöld. Ég var bara heppinn,“ skrifar Ólafur. Hann segir það upp á okkur hin komið að hrökkva í sama far og í vor. Fara eftir einföldum leiðbeiningum sóttvarnayfirvalda. „Þó ekki væri nema til að vernda þá sem eiga það á hættu að veikjast illa. Kannski er það líka aukinn hvati að minnast þess að það gætum verið við sjálf sem stæðum í þeim sporum – ef marka má reynsluna, þar á meðal mína af góðgerðarsamkomunni í vor.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Ég deili öllum áhyggjum af efnahag landsins og skertu frelsi“ Yfirlæknir Covid-göngudeildarinnar segir það skyldu þeirra sem eru frískir að verja þá sem eru veikari fyrir. Það sé mælikvarði á gott samfélag. 10. október 2020 12:59 Útgöngubann hefur ekki komið til skoðunar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir mjög ánægjulegt að 65 prósent þeirra sem greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær hafi verið í sóttkví. 10. október 2020 11:50 Setur spurningamerki við útreikninga „grilllæknisins“ Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins áréttar í færslu á Facebook í dag að hann hafi aldrei sagst vilja „engar aðgerðir“ til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hér á landi. 9. október 2020 19:55 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Sjá meira
„Ég deili öllum áhyggjum af efnahag landsins og skertu frelsi“ Yfirlæknir Covid-göngudeildarinnar segir það skyldu þeirra sem eru frískir að verja þá sem eru veikari fyrir. Það sé mælikvarði á gott samfélag. 10. október 2020 12:59
Útgöngubann hefur ekki komið til skoðunar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir mjög ánægjulegt að 65 prósent þeirra sem greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær hafi verið í sóttkví. 10. október 2020 11:50
Setur spurningamerki við útreikninga „grilllæknisins“ Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins áréttar í færslu á Facebook í dag að hann hafi aldrei sagst vilja „engar aðgerðir“ til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hér á landi. 9. október 2020 19:55