Tíu ára saga Instagram sem fór á flug eftir fyrstu mynd Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2020 15:30 Instagram er einn vinsælasti samfélagsmiðilinn og hefur verið það í tíu ár. Þann 6. október árið 2010 birtist fyrsta myndin á Instagram og var myndin af hundi sem var í eigu stofnandi fyrirtækisins, Kevin Systrom. Instagram sló strax í gegn og hefur samfélagsmiðilinn þróast og tekið miklum breytingum á þessum áratugi. Reuters fer ítarlega yfir sögu miðilsins í færslu á Twitter. Í desember sama ár höfðu ein milljón manns skráð sig á Instagram og á einu ári var talan komin upp í tíu milljónir. Árið 2012 borgaði Facebook 1 milljarð dollara fyrir fyrirtækið eða því sem samsvarar 138,5 milljarða íslenskra króna. Í dag eru notendur Instagram einn milljarður. Til að byrja með var aðeins hægt að hlaða upp fallegum myndum og setja yfir þá nokkra filtera. Fljótlega fór fólk að nota miðilinn fyrir ákveðin málefni og síðan fóru stjörnurnar að taka yfir. Heimsþekktir einstaklingar fá margar milljónir greiddar fyrir hverja einustu mynd þar sem þær eru að kynna ákveðnar vöru. Kim Kardashian fékk til að mynda 500.000 dollara fyrir hverja mynd strax árið 2015. Með Instagram má í raun segja að áhrifavaldurinn hafi orðið til og er það orðið að atvinnugrein í dag. Ferðaþjónustan um heim allan hefur hagnað gríðarlega á miðlinum þar sem fólk ferðast oft á tíðum sérstaklega á áfangastaði til að ná akkúrat réttu myndinni. Miðilinn hefur á þessum árum fengið töluverða gagnrýni fyrir það að deila falsfréttum, þar þrífist neteinelti og fleira. Nýlega tilkynnti Instagram um að fyrirtækið myndi taka í gegn eftirlit með einelti sem á sér stað á miðlinum. Samkvæmt nýlegri rannsókn fer 42% af netelti ungra barna fram á Instagram. Hér að neðan má sjá sögu miðilsins Instagram. Ten years of Instagram: @RosannaPhilpott explains how the world’s most popular photo-sharing app changed the world pic.twitter.com/UQKtE6ykhX— Reuters (@Reuters) October 9, 2020 Samfélagsmiðlar Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Þann 6. október árið 2010 birtist fyrsta myndin á Instagram og var myndin af hundi sem var í eigu stofnandi fyrirtækisins, Kevin Systrom. Instagram sló strax í gegn og hefur samfélagsmiðilinn þróast og tekið miklum breytingum á þessum áratugi. Reuters fer ítarlega yfir sögu miðilsins í færslu á Twitter. Í desember sama ár höfðu ein milljón manns skráð sig á Instagram og á einu ári var talan komin upp í tíu milljónir. Árið 2012 borgaði Facebook 1 milljarð dollara fyrir fyrirtækið eða því sem samsvarar 138,5 milljarða íslenskra króna. Í dag eru notendur Instagram einn milljarður. Til að byrja með var aðeins hægt að hlaða upp fallegum myndum og setja yfir þá nokkra filtera. Fljótlega fór fólk að nota miðilinn fyrir ákveðin málefni og síðan fóru stjörnurnar að taka yfir. Heimsþekktir einstaklingar fá margar milljónir greiddar fyrir hverja einustu mynd þar sem þær eru að kynna ákveðnar vöru. Kim Kardashian fékk til að mynda 500.000 dollara fyrir hverja mynd strax árið 2015. Með Instagram má í raun segja að áhrifavaldurinn hafi orðið til og er það orðið að atvinnugrein í dag. Ferðaþjónustan um heim allan hefur hagnað gríðarlega á miðlinum þar sem fólk ferðast oft á tíðum sérstaklega á áfangastaði til að ná akkúrat réttu myndinni. Miðilinn hefur á þessum árum fengið töluverða gagnrýni fyrir það að deila falsfréttum, þar þrífist neteinelti og fleira. Nýlega tilkynnti Instagram um að fyrirtækið myndi taka í gegn eftirlit með einelti sem á sér stað á miðlinum. Samkvæmt nýlegri rannsókn fer 42% af netelti ungra barna fram á Instagram. Hér að neðan má sjá sögu miðilsins Instagram. Ten years of Instagram: @RosannaPhilpott explains how the world’s most popular photo-sharing app changed the world pic.twitter.com/UQKtE6ykhX— Reuters (@Reuters) October 9, 2020
Samfélagsmiðlar Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira