Messi kom að sínu þúsundasta marki og tryggði Argentínu sigurinn í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 07:30 Lionel Messi fagnar sigurmarki sínu með argentínska landsliðinu í nótt. AP/Agustin Marcarian Lionel Messi var enn á ný hetja argentínska landsliðsins í nótt þegar hann skoraði eina markið í sigri í fyrsta leik Argentínu í undankeppni HM 2022. Lionel Messi tryggði Argentínumönnum 1-0 sigur á Ekvador á heimavelli í undankeppni HM í nótt. Sigurmark Messi kom strax á tólftu mínútu leiksins og úr vítaspyrnu sem Lucas Ocampos, leikmaður Sevilla, fiskaði. #Eliminatorias 30' PT @Argentina 1 (Lionel Messi) #Ecuador 0 pic.twitter.com/6BmnKtzwVi— Selección Argentina (@Argentina) October 9, 2020 „Það var mikilvægt að byrja á sigri af því að við vitum hversu erfið þessi undankeppni er og allir leikir eiga eftir að vera eins erfiðir og þessi,“ sagði Lionel Messi eftir leikinn. „Við vorum að vonast eftir því að liðið spilaði betur en það er næstum því liðið eitt ár síðan við spiluðum síðast saman. Þetta var fyrsti leikurinn og stressið flækti líka hlutina,“ sagði Messi. #OJOALDATO - Con su tanto ante Ecuador, Messi llega a los MIL GOLES con participación directa (marcando o asistiendo) en su carrera profesional. Barcelona: 634 goles y 255 asistencias. Argentina: 71 goles y 40 asistencias.TOTAL: 705 goles + 295 asistencias = 1000 pic.twitter.com/OBeKZDSaJG— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 9, 2020 Markið hans var það þúsundasta sem Messi sem með beinum hætti að á ferli sínum með Barcelona og argentínska landsliðinu eins og sést á tísti frá spænska tölfræðinginum Alexis Martín-Tamayo hér fyrir ofan. Messi er kominn með 71 mark og 40 stoðsendingar fyrir argentínska landsliðið og er síðan með 634 mörk og 255 stoðsendingar fyrir Barcelona. Samtals hefur hann því skorað 705 mörk og gefið 295 stoðsendingar á ferlinum. Góðvinur Messi, Luis Suarez, skoraði fyrir Úrúgvæ í 2-1 sigri á Síle en sigurmarkið skoraði varamaðurinn Maxi Gomez í uppbótartíma leiksins. Suarez skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu sem Varsjáin gaf en Alexis Sanchez jafnaði metin fyrir Síle. HM 2022 í Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Lionel Messi var enn á ný hetja argentínska landsliðsins í nótt þegar hann skoraði eina markið í sigri í fyrsta leik Argentínu í undankeppni HM 2022. Lionel Messi tryggði Argentínumönnum 1-0 sigur á Ekvador á heimavelli í undankeppni HM í nótt. Sigurmark Messi kom strax á tólftu mínútu leiksins og úr vítaspyrnu sem Lucas Ocampos, leikmaður Sevilla, fiskaði. #Eliminatorias 30' PT @Argentina 1 (Lionel Messi) #Ecuador 0 pic.twitter.com/6BmnKtzwVi— Selección Argentina (@Argentina) October 9, 2020 „Það var mikilvægt að byrja á sigri af því að við vitum hversu erfið þessi undankeppni er og allir leikir eiga eftir að vera eins erfiðir og þessi,“ sagði Lionel Messi eftir leikinn. „Við vorum að vonast eftir því að liðið spilaði betur en það er næstum því liðið eitt ár síðan við spiluðum síðast saman. Þetta var fyrsti leikurinn og stressið flækti líka hlutina,“ sagði Messi. #OJOALDATO - Con su tanto ante Ecuador, Messi llega a los MIL GOLES con participación directa (marcando o asistiendo) en su carrera profesional. Barcelona: 634 goles y 255 asistencias. Argentina: 71 goles y 40 asistencias.TOTAL: 705 goles + 295 asistencias = 1000 pic.twitter.com/OBeKZDSaJG— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 9, 2020 Markið hans var það þúsundasta sem Messi sem með beinum hætti að á ferli sínum með Barcelona og argentínska landsliðinu eins og sést á tísti frá spænska tölfræðinginum Alexis Martín-Tamayo hér fyrir ofan. Messi er kominn með 71 mark og 40 stoðsendingar fyrir argentínska landsliðið og er síðan með 634 mörk og 255 stoðsendingar fyrir Barcelona. Samtals hefur hann því skorað 705 mörk og gefið 295 stoðsendingar á ferlinum. Góðvinur Messi, Luis Suarez, skoraði fyrir Úrúgvæ í 2-1 sigri á Síle en sigurmarkið skoraði varamaðurinn Maxi Gomez í uppbótartíma leiksins. Suarez skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu sem Varsjáin gaf en Alexis Sanchez jafnaði metin fyrir Síle.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira