Samherji Gylfa var einnig á skotskónum í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2020 20:56 Calvert-Lewin og Conor Coady skoruðu báðir í kvöld. Glyn Kirk/Getty Images Wales hefur ekki unnið leik á Wembley gegn Englendingum í háa herrans tíð og það breyttist ekki í kvöld. Englendingar unnu 3-0 sigur í vináttulandsleik liðanna. Dominic Calvert-Lewin hefur verið sjóðandi heitur fyrir Gylfa Sigurðsson og félaga í Everton og hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Hann hélt uppteknum hætti og skoraði eins og Gylfi á Laugardalsvelli í kvöld. Hann kom Englendingum yfir á 26. mínútu en eftir fyrirgjöf Jack Grealish þá stangaði Everton framherjinn boltann í netið. Englendingar voru 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. 1st October Called up to the @England squad. 3rd October Scores his 9th goal in 6 games. 8th October Scores on his @England debut. What a week for @CalvertLewin14! pic.twitter.com/C189FAONNS— SPORF (@Sporf) October 8, 2020 Staðan varð 2-0 á 53. mínútu. Kieran Trippier tók þá frábæra aukaspyrnu inn á vítateig Wales og það var Wolves-leikmaðurinn Conor Coady mættur og kom boltanum í netið. Danny Ings skoraði svo þriðja markið á 63. mínútu með bakfallsspyrnu. Eftir hornspyrnu stangaði Tyron Mings boltann aftur inn á teiginn þar sem Ings klippti boltann skemmtilega í netið. Englendingar mæta Belgum á sunnudaginn í Þjóðadeildinni áður en Danmörk bíður í næstu viku. England 3-0 Wales FT: Calvert-Lewin Coady IngsThree goals, three players opening their England accounts as they stroll to victory. pic.twitter.com/Vd5xsR4Eu6— Squawka News (@SquawkaNews) October 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Wales hefur ekki unnið leik á Wembley gegn Englendingum í háa herrans tíð og það breyttist ekki í kvöld. Englendingar unnu 3-0 sigur í vináttulandsleik liðanna. Dominic Calvert-Lewin hefur verið sjóðandi heitur fyrir Gylfa Sigurðsson og félaga í Everton og hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Hann hélt uppteknum hætti og skoraði eins og Gylfi á Laugardalsvelli í kvöld. Hann kom Englendingum yfir á 26. mínútu en eftir fyrirgjöf Jack Grealish þá stangaði Everton framherjinn boltann í netið. Englendingar voru 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. 1st October Called up to the @England squad. 3rd October Scores his 9th goal in 6 games. 8th October Scores on his @England debut. What a week for @CalvertLewin14! pic.twitter.com/C189FAONNS— SPORF (@Sporf) October 8, 2020 Staðan varð 2-0 á 53. mínútu. Kieran Trippier tók þá frábæra aukaspyrnu inn á vítateig Wales og það var Wolves-leikmaðurinn Conor Coady mættur og kom boltanum í netið. Danny Ings skoraði svo þriðja markið á 63. mínútu með bakfallsspyrnu. Eftir hornspyrnu stangaði Tyron Mings boltann aftur inn á teiginn þar sem Ings klippti boltann skemmtilega í netið. Englendingar mæta Belgum á sunnudaginn í Þjóðadeildinni áður en Danmörk bíður í næstu viku. England 3-0 Wales FT: Calvert-Lewin Coady IngsThree goals, three players opening their England accounts as they stroll to victory. pic.twitter.com/Vd5xsR4Eu6— Squawka News (@SquawkaNews) October 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11