Sjáðu heimavinnuaðstöðu Íslendinga í þriðju bylgjunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. október 2020 23:14 Íslendingar standa margir frammi fyrir því að vinna heima í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins. Vísir/getty Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. Og eðli málsins samkvæmt hafa landsmenn komið sér upp til þess gerðri aðstöðu. Twitter-notendur hafa margir birt myndir af téðri vinnuaðstöðu sinni heima fyrir í dag, eftir að kallið barst frá Atla Fannari Bjarkasyni, verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar hjá Ríkisútvarpinu. Atli birti mynd af vinnuaðstöðu sinni síðdegis og bað svo aðra um slíkt hið sama. Það stóð ekki á svörunum. Hérna er pathetic vinnuaðstaðan mín í þriðju bylgjunni. Hvernig er pathetic vinnuaðstaðan þín? #patheticvinnuaðstaðan pic.twitter.com/q8LqYrN97B— Atli Fannar (@atlifannar) October 7, 2020 Það virðist til dæmis ekki væsa um Unu Sighvatsdóttur, sem starfar við utanríkisþjónustu í Tblisi í Georgíu. Vinnuaðstaða dagsins í Tbilisi pic.twitter.com/k4ROZRhKOC— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) October 7, 2020 Ragnar Eyþórsson vinnur í 55 sentímetra breiðum skáp. Örlítið aðrar aðstæður en hjá Unu í Georgíu. Staddur í 55cm breiðum skáp undir stiga með heimasaumaða púða á borðstofustól. pic.twitter.com/MLQXwLmWD4— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) October 7, 2020 Oddur Bauer státar af tveimur skjám. Munaður í atvinnulífinu heima fyrir. Jeg har det godt pic.twitter.com/jc7NlUXqM1— Oddur Gunnarsson! Bauer (@oddurbauer) October 7, 2020 Aðrir búa ekki svo vel. Mikið þrot hér pic.twitter.com/v2uqSVR8xd— Davíð Eldur (@davideldur) October 7, 2020 Hér hafa hjón lagt undir sig borðstofuborðið. Svona rúllum við hjónin. Cc @vandahellsing pic.twitter.com/1x08G93NFb— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 7, 2020 Vinnuaðstaða plötusnúðs ber starfsins merki. Ég veit ekki hvað skal segja. pic.twitter.com/hkAgm3NY09— Atli Viðar (@atli_vidar) October 7, 2020 Snorri Másson blaðamaður getur ekki kvartað yfir útsýninu. pic.twitter.com/UaTFsy5ldr— Snorri Másson (@5norri) October 7, 2020 Aðstaðan er til bráðabirgða hjá sumum. Pathetic útsýni úr minni. Tímabundið borð í stofu. pic.twitter.com/K6xbpkxope— Sonja (@sonjabgudfinns) October 7, 2020 Nína Richter fagnar því að geta tekið snúning á píanóið. Mér finnst þetta næs, tek snúning á píanóið þegar ég þarf að rétta úr mér pic.twitter.com/XQMgVWVBX5— Nína Richter (@Kisumamma) October 7, 2020 Og hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá heimavinnandi Íslendingum. Frábær umræða og eiginlega nauðsynleg. Hér er mín aðstaða en hún er inni hjá 8 ára Pokemon elskandi dóttir. pic.twitter.com/MV39BNIJP1— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) October 7, 2020 pic.twitter.com/cLqNdVFEAU— Arnór Bogason (@arnorb) October 7, 2020 Gæti verið verra pic.twitter.com/AbAPLA0y4Z— Helgi Rúnar (@helgirg) October 7, 2020 Algjörlega pathetic kjaftæði pic.twitter.com/yASTVpve12— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) October 7, 2020 Við læðurnar vinnum saman pic.twitter.com/xt0x0Itdnk— Gucci mama (@LKarlsdottir) October 7, 2020 Eldhúsborðið og bara ein fartölva. Pathetic pic.twitter.com/5qtzeWysYW— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) October 7, 2020 Lærdóms- og vinnuaðstaða. Fer eftir verkum og verkjum hvoru megin ég er! pic.twitter.com/d3ysGcTycP— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) October 7, 2020 Ný-skandinavískt hellscape. pic.twitter.com/SUcScxCGAB— Þorgils Jónsson (@gilsi) October 7, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Samfélagsmiðlar Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. Og eðli málsins samkvæmt hafa landsmenn komið sér upp til þess gerðri aðstöðu. Twitter-notendur hafa margir birt myndir af téðri vinnuaðstöðu sinni heima fyrir í dag, eftir að kallið barst frá Atla Fannari Bjarkasyni, verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar hjá Ríkisútvarpinu. Atli birti mynd af vinnuaðstöðu sinni síðdegis og bað svo aðra um slíkt hið sama. Það stóð ekki á svörunum. Hérna er pathetic vinnuaðstaðan mín í þriðju bylgjunni. Hvernig er pathetic vinnuaðstaðan þín? #patheticvinnuaðstaðan pic.twitter.com/q8LqYrN97B— Atli Fannar (@atlifannar) October 7, 2020 Það virðist til dæmis ekki væsa um Unu Sighvatsdóttur, sem starfar við utanríkisþjónustu í Tblisi í Georgíu. Vinnuaðstaða dagsins í Tbilisi pic.twitter.com/k4ROZRhKOC— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) October 7, 2020 Ragnar Eyþórsson vinnur í 55 sentímetra breiðum skáp. Örlítið aðrar aðstæður en hjá Unu í Georgíu. Staddur í 55cm breiðum skáp undir stiga með heimasaumaða púða á borðstofustól. pic.twitter.com/MLQXwLmWD4— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) October 7, 2020 Oddur Bauer státar af tveimur skjám. Munaður í atvinnulífinu heima fyrir. Jeg har det godt pic.twitter.com/jc7NlUXqM1— Oddur Gunnarsson! Bauer (@oddurbauer) October 7, 2020 Aðrir búa ekki svo vel. Mikið þrot hér pic.twitter.com/v2uqSVR8xd— Davíð Eldur (@davideldur) October 7, 2020 Hér hafa hjón lagt undir sig borðstofuborðið. Svona rúllum við hjónin. Cc @vandahellsing pic.twitter.com/1x08G93NFb— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 7, 2020 Vinnuaðstaða plötusnúðs ber starfsins merki. Ég veit ekki hvað skal segja. pic.twitter.com/hkAgm3NY09— Atli Viðar (@atli_vidar) October 7, 2020 Snorri Másson blaðamaður getur ekki kvartað yfir útsýninu. pic.twitter.com/UaTFsy5ldr— Snorri Másson (@5norri) October 7, 2020 Aðstaðan er til bráðabirgða hjá sumum. Pathetic útsýni úr minni. Tímabundið borð í stofu. pic.twitter.com/K6xbpkxope— Sonja (@sonjabgudfinns) October 7, 2020 Nína Richter fagnar því að geta tekið snúning á píanóið. Mér finnst þetta næs, tek snúning á píanóið þegar ég þarf að rétta úr mér pic.twitter.com/XQMgVWVBX5— Nína Richter (@Kisumamma) October 7, 2020 Og hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá heimavinnandi Íslendingum. Frábær umræða og eiginlega nauðsynleg. Hér er mín aðstaða en hún er inni hjá 8 ára Pokemon elskandi dóttir. pic.twitter.com/MV39BNIJP1— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) October 7, 2020 pic.twitter.com/cLqNdVFEAU— Arnór Bogason (@arnorb) October 7, 2020 Gæti verið verra pic.twitter.com/AbAPLA0y4Z— Helgi Rúnar (@helgirg) October 7, 2020 Algjörlega pathetic kjaftæði pic.twitter.com/yASTVpve12— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) October 7, 2020 Við læðurnar vinnum saman pic.twitter.com/xt0x0Itdnk— Gucci mama (@LKarlsdottir) October 7, 2020 Eldhúsborðið og bara ein fartölva. Pathetic pic.twitter.com/5qtzeWysYW— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) October 7, 2020 Lærdóms- og vinnuaðstaða. Fer eftir verkum og verkjum hvoru megin ég er! pic.twitter.com/d3ysGcTycP— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) October 7, 2020 Ný-skandinavískt hellscape. pic.twitter.com/SUcScxCGAB— Þorgils Jónsson (@gilsi) October 7, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Samfélagsmiðlar Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira