Fékk COVID-19 eins og Cam Newton sem hann var „að leika“ á æfingum síns liðs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 16:00 Cam Newton verður ekki með New England Patriots liðinu á næstunni. Getty/Adam Glanzman Cam Newton er stærsta stjarnan til að fá kórónuveiruna í NFL-deildinni en kórónuveiran setti sinn svip á NFL-deildina um helgina þegar fresta þurfti tveimur leikjum vegna smita. Það var hópsmit innan raða Tennessee Titans og í framhaldinu var leik liðsins á móti Pittsburgh Steelers var frestað. Það voru aftur á móti smit í tveimur öðrum liðum og það hjá New England Patriots og Kansas City Chiefs sem áttu að mætast í gær. Chiefs had undrafted free-agent QB Jordan Ta amu play role of Lamar Jackson at practice this week. The 6-foot-3, 221-pound Ta amu tried duplicating Jackson s style of play to give the KC defense a preview of what to expect Monday -- though nothing can prepare a D for Jackson.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 27, 2020 Cam Newton, leikstjórnandi New England Patriots, greindist með kórónuveiruna en enginn annar leikmaður hefur fengið jákvæða greiningu. Leikurinn á því að fara fram í kvöld. Kaldahæðni örlaganna er hins vegar sú að sá sem fékk það starf að leika hlutverk Cams Newton á æfingum Kansas City Chiefs fyrir leikinn fékk líka COVID-19. Hann var hins vegar sá eini í liðinu sem fékk jákvætt próf. Það gerðist þótt að hann og Cam Newton væru að æfa í meira en tvö þúsund kílómetra fjarlægð frá hvorum öðrum og enginn annar leikmaður liða þeirra greindist. Jordan Ta’amu sá um það leika Cam Newton á æfingum Kansas City Chiefs til að undirbúa varnarmenn meistaranna fyrir komandi verkefni í kvöld. NFL Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sjá meira
Cam Newton er stærsta stjarnan til að fá kórónuveiruna í NFL-deildinni en kórónuveiran setti sinn svip á NFL-deildina um helgina þegar fresta þurfti tveimur leikjum vegna smita. Það var hópsmit innan raða Tennessee Titans og í framhaldinu var leik liðsins á móti Pittsburgh Steelers var frestað. Það voru aftur á móti smit í tveimur öðrum liðum og það hjá New England Patriots og Kansas City Chiefs sem áttu að mætast í gær. Chiefs had undrafted free-agent QB Jordan Ta amu play role of Lamar Jackson at practice this week. The 6-foot-3, 221-pound Ta amu tried duplicating Jackson s style of play to give the KC defense a preview of what to expect Monday -- though nothing can prepare a D for Jackson.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 27, 2020 Cam Newton, leikstjórnandi New England Patriots, greindist með kórónuveiruna en enginn annar leikmaður hefur fengið jákvæða greiningu. Leikurinn á því að fara fram í kvöld. Kaldahæðni örlaganna er hins vegar sú að sá sem fékk það starf að leika hlutverk Cams Newton á æfingum Kansas City Chiefs fyrir leikinn fékk líka COVID-19. Hann var hins vegar sá eini í liðinu sem fékk jákvætt próf. Það gerðist þótt að hann og Cam Newton væru að æfa í meira en tvö þúsund kílómetra fjarlægð frá hvorum öðrum og enginn annar leikmaður liða þeirra greindist. Jordan Ta’amu sá um það leika Cam Newton á æfingum Kansas City Chiefs til að undirbúa varnarmenn meistaranna fyrir komandi verkefni í kvöld.
NFL Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sjá meira