Fékk COVID-19 eins og Cam Newton sem hann var „að leika“ á æfingum síns liðs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 16:00 Cam Newton verður ekki með New England Patriots liðinu á næstunni. Getty/Adam Glanzman Cam Newton er stærsta stjarnan til að fá kórónuveiruna í NFL-deildinni en kórónuveiran setti sinn svip á NFL-deildina um helgina þegar fresta þurfti tveimur leikjum vegna smita. Það var hópsmit innan raða Tennessee Titans og í framhaldinu var leik liðsins á móti Pittsburgh Steelers var frestað. Það voru aftur á móti smit í tveimur öðrum liðum og það hjá New England Patriots og Kansas City Chiefs sem áttu að mætast í gær. Chiefs had undrafted free-agent QB Jordan Ta amu play role of Lamar Jackson at practice this week. The 6-foot-3, 221-pound Ta amu tried duplicating Jackson s style of play to give the KC defense a preview of what to expect Monday -- though nothing can prepare a D for Jackson.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 27, 2020 Cam Newton, leikstjórnandi New England Patriots, greindist með kórónuveiruna en enginn annar leikmaður hefur fengið jákvæða greiningu. Leikurinn á því að fara fram í kvöld. Kaldahæðni örlaganna er hins vegar sú að sá sem fékk það starf að leika hlutverk Cams Newton á æfingum Kansas City Chiefs fyrir leikinn fékk líka COVID-19. Hann var hins vegar sá eini í liðinu sem fékk jákvætt próf. Það gerðist þótt að hann og Cam Newton væru að æfa í meira en tvö þúsund kílómetra fjarlægð frá hvorum öðrum og enginn annar leikmaður liða þeirra greindist. Jordan Ta’amu sá um það leika Cam Newton á æfingum Kansas City Chiefs til að undirbúa varnarmenn meistaranna fyrir komandi verkefni í kvöld. NFL Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Sjá meira
Cam Newton er stærsta stjarnan til að fá kórónuveiruna í NFL-deildinni en kórónuveiran setti sinn svip á NFL-deildina um helgina þegar fresta þurfti tveimur leikjum vegna smita. Það var hópsmit innan raða Tennessee Titans og í framhaldinu var leik liðsins á móti Pittsburgh Steelers var frestað. Það voru aftur á móti smit í tveimur öðrum liðum og það hjá New England Patriots og Kansas City Chiefs sem áttu að mætast í gær. Chiefs had undrafted free-agent QB Jordan Ta amu play role of Lamar Jackson at practice this week. The 6-foot-3, 221-pound Ta amu tried duplicating Jackson s style of play to give the KC defense a preview of what to expect Monday -- though nothing can prepare a D for Jackson.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 27, 2020 Cam Newton, leikstjórnandi New England Patriots, greindist með kórónuveiruna en enginn annar leikmaður hefur fengið jákvæða greiningu. Leikurinn á því að fara fram í kvöld. Kaldahæðni örlaganna er hins vegar sú að sá sem fékk það starf að leika hlutverk Cams Newton á æfingum Kansas City Chiefs fyrir leikinn fékk líka COVID-19. Hann var hins vegar sá eini í liðinu sem fékk jákvætt próf. Það gerðist þótt að hann og Cam Newton væru að æfa í meira en tvö þúsund kílómetra fjarlægð frá hvorum öðrum og enginn annar leikmaður liða þeirra greindist. Jordan Ta’amu sá um það leika Cam Newton á æfingum Kansas City Chiefs til að undirbúa varnarmenn meistaranna fyrir komandi verkefni í kvöld.
NFL Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Sjá meira