Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2020 07:30 Jón Páll, sem hefði orðið sextugur í apríl fyrr á þessu ári, varð á sínum tíma fyrsti maðurinn til að vinna keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum. Worlds Strongest Man Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Borgin úthlutaði á sínum tíma umrætt húsnæði, sem var yfirgefið þvottahús, til kraftlyftingamanna eftir að þeir höfðu verið á hrakhólum með æfingaaðstöðu í borginni, og átti Jón Páll eftir að stíga þar sín fyrstu skref í lóðaþjálfun. Bréf frá fjölskyldu Jóns Páls var tekið fyrir á fundi menningar-, íþrótta og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar á mánudaginn þar sem samþykkt var að óska eftir umsögn Listasafns Reykjavíkur vegna hugmyndarinnar. Tveggja metra stytta Hópurinn útlistar að hugmyndin gangi út á að styttan yrði reist á steyptum ferhyrndum stalli, um tveir metrar á hvorn veg, og um hálfan metra upp úr jörðu. Styttan sjálf yrði úr bronsi og um tveir metrar á hæð. Þá yrði bronsskjöldur á stallinum með stuttu æviágripi um Jón Pál. Í bréfi styttuhópsins segir ennfremur að hópurinn taki fulla ábyrgð á öllum kostnaði og framkvæmdum við að reisa styttuna, sem og viðhaldi hennar. Jón Páll, sem hefði orðið sextugur í apríl fyrr á þessu ári, varð á sínum tíma fyrsti maðurinn til að vinna keppnina um sterkasta mann heims fjórum – árið 1984, 1986, 1988 og 1990. Jón Páll lést fyrir aldur fram árið 1993, 33 ára að aldri. Reykjavík Styttur og útilistaverk Borgarstjórn Aflraunir Kraftlyftingar Sterkasti maður heims Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Borgin úthlutaði á sínum tíma umrætt húsnæði, sem var yfirgefið þvottahús, til kraftlyftingamanna eftir að þeir höfðu verið á hrakhólum með æfingaaðstöðu í borginni, og átti Jón Páll eftir að stíga þar sín fyrstu skref í lóðaþjálfun. Bréf frá fjölskyldu Jóns Páls var tekið fyrir á fundi menningar-, íþrótta og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar á mánudaginn þar sem samþykkt var að óska eftir umsögn Listasafns Reykjavíkur vegna hugmyndarinnar. Tveggja metra stytta Hópurinn útlistar að hugmyndin gangi út á að styttan yrði reist á steyptum ferhyrndum stalli, um tveir metrar á hvorn veg, og um hálfan metra upp úr jörðu. Styttan sjálf yrði úr bronsi og um tveir metrar á hæð. Þá yrði bronsskjöldur á stallinum með stuttu æviágripi um Jón Pál. Í bréfi styttuhópsins segir ennfremur að hópurinn taki fulla ábyrgð á öllum kostnaði og framkvæmdum við að reisa styttuna, sem og viðhaldi hennar. Jón Páll, sem hefði orðið sextugur í apríl fyrr á þessu ári, varð á sínum tíma fyrsti maðurinn til að vinna keppnina um sterkasta mann heims fjórum – árið 1984, 1986, 1988 og 1990. Jón Páll lést fyrir aldur fram árið 1993, 33 ára að aldri.
Reykjavík Styttur og útilistaverk Borgarstjórn Aflraunir Kraftlyftingar Sterkasti maður heims Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent