Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 20:20 Ragnar er kominn aftur í byrjunarlið FCK. Lars Ronbog/ Getty Images FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Liðið tapaði 0-1 á heimavelli fyrir Rijeka frá Króatíu. Eina mark leiksins kom strax á 20. mínútu og það gerði Peter Ankersen, því miður fyrir hann var það í vitlaust mark en Ankersen er samherji Ragnars Sigurðssonar hjá FCK. Var þetta síðasti leikur forkeppni Evrópudeildarinnar og sigurvegarinn vinnur sér inn sæti í riðlakeppni. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir danska félagið en það fór alla leið í 8-liða úrslit á síðustu leiktíð þar sem liðið datt út gegn enska stórliðinu Manchester United. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson varð þar með þriðji Íslendingurinn til að detta út í kvöld. Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason léku báðir er lið þeirra duttu einnig úr keppni. Hinn 34 ára gamli Ragnar lék allan leikinn í hjarta varnarinnar og nældi sér í gult spjald þegar rúmur klukkutími var liðinn af leiknum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05 Segir laun Ragnars hafa lækkað umtalsvert og komu hans enga katastrófu Ragnar Sigurðsson tók á sig umtalsverða launalækkun í nýjasta samningi sínum við FC Köbenhavn og er ekki einn af þeim sem kostað hafa félagið hundruð milljóna, að mati BT. 1. október 2020 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Sjá meira
FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Liðið tapaði 0-1 á heimavelli fyrir Rijeka frá Króatíu. Eina mark leiksins kom strax á 20. mínútu og það gerði Peter Ankersen, því miður fyrir hann var það í vitlaust mark en Ankersen er samherji Ragnars Sigurðssonar hjá FCK. Var þetta síðasti leikur forkeppni Evrópudeildarinnar og sigurvegarinn vinnur sér inn sæti í riðlakeppni. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir danska félagið en það fór alla leið í 8-liða úrslit á síðustu leiktíð þar sem liðið datt út gegn enska stórliðinu Manchester United. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson varð þar með þriðji Íslendingurinn til að detta út í kvöld. Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason léku báðir er lið þeirra duttu einnig úr keppni. Hinn 34 ára gamli Ragnar lék allan leikinn í hjarta varnarinnar og nældi sér í gult spjald þegar rúmur klukkutími var liðinn af leiknum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05 Segir laun Ragnars hafa lækkað umtalsvert og komu hans enga katastrófu Ragnar Sigurðsson tók á sig umtalsverða launalækkun í nýjasta samningi sínum við FC Köbenhavn og er ekki einn af þeim sem kostað hafa félagið hundruð milljóna, að mati BT. 1. október 2020 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Sjá meira
Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05
Segir laun Ragnars hafa lækkað umtalsvert og komu hans enga katastrófu Ragnar Sigurðsson tók á sig umtalsverða launalækkun í nýjasta samningi sínum við FC Köbenhavn og er ekki einn af þeim sem kostað hafa félagið hundruð milljóna, að mati BT. 1. október 2020 13:00
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti