Innlent

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Atli Ísleifsson skrifar

Atvinnulífið mun þurfa að taka tillit til þeirra raskana sem verða á skólastarfi vegna samkomubannsins sem tekur gildi á miðnætti. Fjallað verður ítarlega um áhrif samkomubannsins í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Rætt verður meðal annars við utanríkisráðherra og við Íslending sem sætir útgöngubanni á Tenerife. Þá hittum sjálfboðaliða sem hafa komið upp kerfi matarúthlutunar til þeirra heimila sem á þurfa að halda.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar í opinni dagskrá klukkan 18:30. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×