Vaktin: Allt það helsta sem þú þarft að vita um fjárlagafrumvarpið 2021 Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. október 2020 09:00 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Vísir/vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir í dag fjárlagafrumvarp fyrir árið 2021 og fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025. Blaðamannafundur ráðherra í fjármálaráðuneytinu hefst klukkan 10 og verður sýndur í beinni útsendingu hér á Vísi, á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og í beinni textalýsingu neðst í fréttinni. Fjárlagafrumvarpið er síðasta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna á þessu kjörtímabili. Gera má ráð fyrir að frumvarpið litist þó nokkuð af kreppunni sem nú ríkir vegna kórónuveirufaraldursins en fyrsta umræða um fjárlög og fyrri umræða um fjármálaáætlun verða svo aðalmálin á dagskrá þingsins í næstu viku. Uppfært: Hér má sjá upptöku frá kynningunni í heild sinni. Að lokinni fjárlagakynningu fjármálaráðherra í dag tekur við setning Alþings klukkan 13:30. Þá flytur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stefnuræðu sína klukkan 19:30. Beina textalýsingu af fundinum má finna hér fyrir neðan, ásamt öllu því helsta sem tengist nýju fjárlagafrumvarpi.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir í dag fjárlagafrumvarp fyrir árið 2021 og fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025. Blaðamannafundur ráðherra í fjármálaráðuneytinu hefst klukkan 10 og verður sýndur í beinni útsendingu hér á Vísi, á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og í beinni textalýsingu neðst í fréttinni. Fjárlagafrumvarpið er síðasta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna á þessu kjörtímabili. Gera má ráð fyrir að frumvarpið litist þó nokkuð af kreppunni sem nú ríkir vegna kórónuveirufaraldursins en fyrsta umræða um fjárlög og fyrri umræða um fjármálaáætlun verða svo aðalmálin á dagskrá þingsins í næstu viku. Uppfært: Hér má sjá upptöku frá kynningunni í heild sinni. Að lokinni fjárlagakynningu fjármálaráðherra í dag tekur við setning Alþings klukkan 13:30. Þá flytur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stefnuræðu sína klukkan 19:30. Beina textalýsingu af fundinum má finna hér fyrir neðan, ásamt öllu því helsta sem tengist nýju fjárlagafrumvarpi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjárlagafrumvarp 2021 Mest lesið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Erlent Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Innlent Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Erlent Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Erlent Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Erlent Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Innlent Flugstöð og flughlað vígð á afmæli Akureyrarflugvallar Innlent Fleiri fréttir Flugstöð og flughlað vígð á afmæli Akureyrarflugvallar Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Engin ástæða til að bíða eftir því að annar ráðherra veiti leyfi á sama grundvelli Fresta úthlutun þingsæta Útiloka verkfall í FSu á nýju ári Taka ekki þátt í orðræðu og átökum Eflingar Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Guðrún ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga Fjögur ár fyrir að reyna að myrða lækninn Kjálkabraut mann með einu höggi „Snappaði“ eftir að snjóbolti hafnaði á bílrúðunni Þessi voru oftast strikuð út í Norðausturkjördæmi Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn „Við erum málamiðlunarflokkur“ Starfskona í frystihúsi greiðir þrefalt hærri vexti en eigandi frystihússins Segjast ekkert tengjast meintu gervistéttarfélagi Almennum borgurum útrýmt af ásetningi Drónaflugmenn þurfa nú að skrá sig Valkyrjur fá til sín sérfræðinga í Smiðju Halla Hrund og Karl Gauti oftast strikuð út í Suðurkjördæmi „Hefur aldrei verið neitt persónulegt“ Tveggja bíla árekstur við Holtagarða Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Gular viðvaranir og varasamt ferðaveður á Austurlandi Mögulegt að dregið hafi úr óróa Sjá meira