Hazard fer ekki til Íslands Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2020 08:30 Eden Hazard skoraði úr vítaspyrnu síðast þegar hann spilaði á Laugardalsvelli, haustið 2018. Hann kemur ekki til Íslands að þessu sinni, vegna meiðsla. vísir/getty Roberto Martinez hefur valið 33 leikmenn í belgíska landsliðshópinn fyrir leikina við Ísland, England og Fílabeinsströndina í þessum mánuði. Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, var valinn í hópinn en verður ekki með vegna meiðsla. Samkvæmt spænska blaðinu Marca má ætla að hann verði frá keppni í 3-4 vikur sem þýðir að hann gæti einnig misst af El Clasico sem fram fer eftir þrjár og hálfa viku. Aðrar helstu stjörnur Belga fara væntanlega með til Íslands, menn á borð við Kevin De Bruyne og Romelu Lukaku. Maðurinn sem skorar alltaf gegn Íslandi, Michy Batshuayi, er einnig í hópnum. Martinez valdi stóran hóp og meðal annars fimm nýliða. Belgía mætir Fílabeinsströndinni í vináttulandsleik, á meðan að Ísland spilar við Rúmeníu í EM-umspilinu. Belgar spila svo við Englendinga og Íslendinga á útivelli í Þjóðadeildinni, en leikur Íslands og Belgíu fer fram 14. október. Nýliðarnir eru þeir Sebastiaan Bornauw, Joris Kayembe, Dodi Lukebakio, Alexis Saelemaekers og Zinho Vanheusden. Hópinn má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn verður tilkynntur á föstudaginn. Here are 33 names for our next three games #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/cRWTCEwyQF— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 30, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30 Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira
Roberto Martinez hefur valið 33 leikmenn í belgíska landsliðshópinn fyrir leikina við Ísland, England og Fílabeinsströndina í þessum mánuði. Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, var valinn í hópinn en verður ekki með vegna meiðsla. Samkvæmt spænska blaðinu Marca má ætla að hann verði frá keppni í 3-4 vikur sem þýðir að hann gæti einnig misst af El Clasico sem fram fer eftir þrjár og hálfa viku. Aðrar helstu stjörnur Belga fara væntanlega með til Íslands, menn á borð við Kevin De Bruyne og Romelu Lukaku. Maðurinn sem skorar alltaf gegn Íslandi, Michy Batshuayi, er einnig í hópnum. Martinez valdi stóran hóp og meðal annars fimm nýliða. Belgía mætir Fílabeinsströndinni í vináttulandsleik, á meðan að Ísland spilar við Rúmeníu í EM-umspilinu. Belgar spila svo við Englendinga og Íslendinga á útivelli í Þjóðadeildinni, en leikur Íslands og Belgíu fer fram 14. október. Nýliðarnir eru þeir Sebastiaan Bornauw, Joris Kayembe, Dodi Lukebakio, Alexis Saelemaekers og Zinho Vanheusden. Hópinn má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn verður tilkynntur á föstudaginn. Here are 33 names for our next three games #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/cRWTCEwyQF— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 30, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30 Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira
Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30
Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45