Hazard fer ekki til Íslands Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2020 08:30 Eden Hazard skoraði úr vítaspyrnu síðast þegar hann spilaði á Laugardalsvelli, haustið 2018. Hann kemur ekki til Íslands að þessu sinni, vegna meiðsla. vísir/getty Roberto Martinez hefur valið 33 leikmenn í belgíska landsliðshópinn fyrir leikina við Ísland, England og Fílabeinsströndina í þessum mánuði. Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, var valinn í hópinn en verður ekki með vegna meiðsla. Samkvæmt spænska blaðinu Marca má ætla að hann verði frá keppni í 3-4 vikur sem þýðir að hann gæti einnig misst af El Clasico sem fram fer eftir þrjár og hálfa viku. Aðrar helstu stjörnur Belga fara væntanlega með til Íslands, menn á borð við Kevin De Bruyne og Romelu Lukaku. Maðurinn sem skorar alltaf gegn Íslandi, Michy Batshuayi, er einnig í hópnum. Martinez valdi stóran hóp og meðal annars fimm nýliða. Belgía mætir Fílabeinsströndinni í vináttulandsleik, á meðan að Ísland spilar við Rúmeníu í EM-umspilinu. Belgar spila svo við Englendinga og Íslendinga á útivelli í Þjóðadeildinni, en leikur Íslands og Belgíu fer fram 14. október. Nýliðarnir eru þeir Sebastiaan Bornauw, Joris Kayembe, Dodi Lukebakio, Alexis Saelemaekers og Zinho Vanheusden. Hópinn má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn verður tilkynntur á föstudaginn. Here are 33 names for our next three games #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/cRWTCEwyQF— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 30, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30 Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Roberto Martinez hefur valið 33 leikmenn í belgíska landsliðshópinn fyrir leikina við Ísland, England og Fílabeinsströndina í þessum mánuði. Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, var valinn í hópinn en verður ekki með vegna meiðsla. Samkvæmt spænska blaðinu Marca má ætla að hann verði frá keppni í 3-4 vikur sem þýðir að hann gæti einnig misst af El Clasico sem fram fer eftir þrjár og hálfa viku. Aðrar helstu stjörnur Belga fara væntanlega með til Íslands, menn á borð við Kevin De Bruyne og Romelu Lukaku. Maðurinn sem skorar alltaf gegn Íslandi, Michy Batshuayi, er einnig í hópnum. Martinez valdi stóran hóp og meðal annars fimm nýliða. Belgía mætir Fílabeinsströndinni í vináttulandsleik, á meðan að Ísland spilar við Rúmeníu í EM-umspilinu. Belgar spila svo við Englendinga og Íslendinga á útivelli í Þjóðadeildinni, en leikur Íslands og Belgíu fer fram 14. október. Nýliðarnir eru þeir Sebastiaan Bornauw, Joris Kayembe, Dodi Lukebakio, Alexis Saelemaekers og Zinho Vanheusden. Hópinn má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn verður tilkynntur á föstudaginn. Here are 33 names for our next three games #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/cRWTCEwyQF— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 30, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30 Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30
Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45