Landsliðsþjálfarinn fylgist með stelpunum í stúkunni gegn Lettum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2020 12:00 Jón Þór Hauksson tekur út leikbann gegn Lettlandi. Ian Jeffs stýrir Íslandi í fjarveru hans. vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki á hliðarlínunni þegar Ísland tekur á móti Lettlandi í undankeppni EM í kvöld. Jón Þór tekur út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í fyrri leiknum gegn Lettlandi, 8. október á síðasta ári. Ísland vann leikinn með sex mörkum gegn engu. Aðstoðarþjálfarinn Ian Jeffs stýrir íslenska liðinu í kvöld á meðan Jón Þór fylgist með úr stúkunni á Laugardalsvelli. Þetta er í fyrsta sinn sem þjálfari af erlendu bergi brotinn þjálfar kvennalandsliðið í leik. Jeffs til halds og trausts verða tveir fyrrverandi markverðir; Ólafur Pétursson og Þórður Þórðarson. Ólafur hefur verið markvarðaþjálfari landsliðsins undanfarin ár. Þórður er þjálfari U-19 ára landsliðs kvenna og er nú kominn í þjálfarateymi A-landsliðsins. Það verður því einn Skagamaður á hliðarlínunni í kvöld. Þórður Þórðarson er kominn inn í þjálfarateymi A-landsliðs kvenna.vísir/vilhelm „Dagskráin er hefðbundin hjá mér á leikdegi þangað til að klukkutími er til leiks en þá má ég engin afskipti hafa af liðinu. Það í sjálfu sér riðlar ekki okkar undirbúningi fyrir leikinn. Þetta snýst allt um að leikmennirnir hafi þá umgjörð og aðbúnað sem þeir þurfa, og við erum með mjög öflugt teymi þjálfara og starfsfólks í kringum liðið sem gerir það að verkum að þetta verður allt í toppstandi á morgun,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi um leikinn og undirbúninginn óhefðbundna. „Þetta er auðvitað verst fyrir mig, og verður erfitt og krefjandi fyrir mig persónulega. En það mun ekki bitna á liðinu eða frammistöðu þess í leiknum. Við erum auðvitað búin að undirbúa liðið, planið er klárt, og ég má engin skilaboð senda eða hafa afskipti af liðinu niðri á velli. Við erum vanir að vinna saman og vitum hvernig við hugsum leikina,“ sagði Jón Þór. Ísland er með níu stig í 2. sæti F-riðils undankeppninnar. Íslendingar mæta Svíum á þriðjudaginn í síðasta heimaleik sínum í undankeppninni. Síðustu þrír leikir eru á útivelli. Efsta liðið í riðlinum fer beint á EM sem og þau þrjú lið sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna. Hin liðin fara í umspil um sæti á EM. Leikur Íslands og Lettlands hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst hálftíma fyrir leik. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. 16. september 2020 19:00 Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. 16. september 2020 16:00 Án átta leikmanna vegna kórónuveiru | Svíum auðveldað verkið fyrir Íslandsför Ungverjaland, sem leikur með Íslandi í riðli í undankeppni EM, verður án átta leikmanna gegn Svíþjóð á morgun vegna tveggja kórónuveirusmita. 16. september 2020 14:00 Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30 Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00 Kristín Ýr hefði valið Hólmfríði í landsliðið: Svo mikill X-faktor í Fríðu Hólmfríður Magnúsdóttir var svekkt að vera ekki valin í landsliðið og svaraði því með því að koma að fjórum mörkum í stórsigri á KR. 16. september 2020 12:00 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Lettum Jón Þór Hauksson og Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM. 16. september 2020 10:41 Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00 Margrét Lára gefur „síðustu treyjuna í síðasta leiknum“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi gefur áhugasömum tækifæri á að vinna sögulega landsliðstreyju sína og styrkja um leið Ljónshjarta. 16. september 2020 09:00 Mest lesið Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki á hliðarlínunni þegar Ísland tekur á móti Lettlandi í undankeppni EM í kvöld. Jón Þór tekur út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í fyrri leiknum gegn Lettlandi, 8. október á síðasta ári. Ísland vann leikinn með sex mörkum gegn engu. Aðstoðarþjálfarinn Ian Jeffs stýrir íslenska liðinu í kvöld á meðan Jón Þór fylgist með úr stúkunni á Laugardalsvelli. Þetta er í fyrsta sinn sem þjálfari af erlendu bergi brotinn þjálfar kvennalandsliðið í leik. Jeffs til halds og trausts verða tveir fyrrverandi markverðir; Ólafur Pétursson og Þórður Þórðarson. Ólafur hefur verið markvarðaþjálfari landsliðsins undanfarin ár. Þórður er þjálfari U-19 ára landsliðs kvenna og er nú kominn í þjálfarateymi A-landsliðsins. Það verður því einn Skagamaður á hliðarlínunni í kvöld. Þórður Þórðarson er kominn inn í þjálfarateymi A-landsliðs kvenna.vísir/vilhelm „Dagskráin er hefðbundin hjá mér á leikdegi þangað til að klukkutími er til leiks en þá má ég engin afskipti hafa af liðinu. Það í sjálfu sér riðlar ekki okkar undirbúningi fyrir leikinn. Þetta snýst allt um að leikmennirnir hafi þá umgjörð og aðbúnað sem þeir þurfa, og við erum með mjög öflugt teymi þjálfara og starfsfólks í kringum liðið sem gerir það að verkum að þetta verður allt í toppstandi á morgun,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi um leikinn og undirbúninginn óhefðbundna. „Þetta er auðvitað verst fyrir mig, og verður erfitt og krefjandi fyrir mig persónulega. En það mun ekki bitna á liðinu eða frammistöðu þess í leiknum. Við erum auðvitað búin að undirbúa liðið, planið er klárt, og ég má engin skilaboð senda eða hafa afskipti af liðinu niðri á velli. Við erum vanir að vinna saman og vitum hvernig við hugsum leikina,“ sagði Jón Þór. Ísland er með níu stig í 2. sæti F-riðils undankeppninnar. Íslendingar mæta Svíum á þriðjudaginn í síðasta heimaleik sínum í undankeppninni. Síðustu þrír leikir eru á útivelli. Efsta liðið í riðlinum fer beint á EM sem og þau þrjú lið sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna. Hin liðin fara í umspil um sæti á EM. Leikur Íslands og Lettlands hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst hálftíma fyrir leik.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. 16. september 2020 19:00 Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. 16. september 2020 16:00 Án átta leikmanna vegna kórónuveiru | Svíum auðveldað verkið fyrir Íslandsför Ungverjaland, sem leikur með Íslandi í riðli í undankeppni EM, verður án átta leikmanna gegn Svíþjóð á morgun vegna tveggja kórónuveirusmita. 16. september 2020 14:00 Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30 Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00 Kristín Ýr hefði valið Hólmfríði í landsliðið: Svo mikill X-faktor í Fríðu Hólmfríður Magnúsdóttir var svekkt að vera ekki valin í landsliðið og svaraði því með því að koma að fjórum mörkum í stórsigri á KR. 16. september 2020 12:00 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Lettum Jón Þór Hauksson og Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM. 16. september 2020 10:41 Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00 Margrét Lára gefur „síðustu treyjuna í síðasta leiknum“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi gefur áhugasömum tækifæri á að vinna sögulega landsliðstreyju sína og styrkja um leið Ljónshjarta. 16. september 2020 09:00 Mest lesið Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. 16. september 2020 19:00
Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. 16. september 2020 16:00
Án átta leikmanna vegna kórónuveiru | Svíum auðveldað verkið fyrir Íslandsför Ungverjaland, sem leikur með Íslandi í riðli í undankeppni EM, verður án átta leikmanna gegn Svíþjóð á morgun vegna tveggja kórónuveirusmita. 16. september 2020 14:00
Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30
Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00
Kristín Ýr hefði valið Hólmfríði í landsliðið: Svo mikill X-faktor í Fríðu Hólmfríður Magnúsdóttir var svekkt að vera ekki valin í landsliðið og svaraði því með því að koma að fjórum mörkum í stórsigri á KR. 16. september 2020 12:00
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Lettum Jón Þór Hauksson og Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM. 16. september 2020 10:41
Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00
Margrét Lára gefur „síðustu treyjuna í síðasta leiknum“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi gefur áhugasömum tækifæri á að vinna sögulega landsliðstreyju sína og styrkja um leið Ljónshjarta. 16. september 2020 09:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó