Braust inn í skartgripaverslun en var gómaður á hlaupum Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2020 06:24 Alls voru 52 mál skráð hjá lögreglu á frá fimm í gær til fimm í morgun.. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um yfirstandandi innbrot í skartgripaverslun á Laugavegi. Vitni að innbrotinu gat gefið lögregluþjónum góða lýsingu á innbrotsþjófnum og var hann gómaður á hlaupum þar nærri. Hann var með poka fullan af skartgripum sem metnir eru á nokkrar milljónir króna. Alls voru 52 mál skráð hjá lögreglu á frá fimm í gær til fimm í morgun. Í einu þeirra barst tilkynning frá starfsfólki kaffihúss í miðbænum. Þar hafði æst kona gengið inn á meðan verið var að loka staðnum, upp úr klukkan sex, og krafðist hún þjónustu. Þegar henni var neitað greip hún veitingar ófrjálsri hendi og neytti þeirra fyrir framan starfsfólki, samkvæmt dagbók lögreglu. Því næst rauk hún á brott og bar leit að henni ekki árangur. Maður óskaði eftir aðstoð lögreglu í gærkvöldi vegna hótana sem hann varð fyrir og tilraunar til fjárkúgunar. Tveir ungir menn höfðu sakað hann um að reyna að setja sig í samband við stúlku undir lögaldri og heimtuðu af honum peninga. Þá óskuðu starfsmenn matvöruverslunar í austurbænum eftir aðstoð lögreglu vegna tveggja manna sem hótuðu fólki ofbeldi. Þeir voru farnir af vettvangi þegar lögregluþjóna bar að garði og fundust ekki. Í gær var svo tilkynnt um lausan eld í timburhúsi í Garðabæ og var einn talinn lokaður inni. Betur fór þó á en horfðist og hafði eldur komið upp í potti. Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um yfirstandandi innbrot í skartgripaverslun á Laugavegi. Vitni að innbrotinu gat gefið lögregluþjónum góða lýsingu á innbrotsþjófnum og var hann gómaður á hlaupum þar nærri. Hann var með poka fullan af skartgripum sem metnir eru á nokkrar milljónir króna. Alls voru 52 mál skráð hjá lögreglu á frá fimm í gær til fimm í morgun. Í einu þeirra barst tilkynning frá starfsfólki kaffihúss í miðbænum. Þar hafði æst kona gengið inn á meðan verið var að loka staðnum, upp úr klukkan sex, og krafðist hún þjónustu. Þegar henni var neitað greip hún veitingar ófrjálsri hendi og neytti þeirra fyrir framan starfsfólki, samkvæmt dagbók lögreglu. Því næst rauk hún á brott og bar leit að henni ekki árangur. Maður óskaði eftir aðstoð lögreglu í gærkvöldi vegna hótana sem hann varð fyrir og tilraunar til fjárkúgunar. Tveir ungir menn höfðu sakað hann um að reyna að setja sig í samband við stúlku undir lögaldri og heimtuðu af honum peninga. Þá óskuðu starfsmenn matvöruverslunar í austurbænum eftir aðstoð lögreglu vegna tveggja manna sem hótuðu fólki ofbeldi. Þeir voru farnir af vettvangi þegar lögregluþjóna bar að garði og fundust ekki. Í gær var svo tilkynnt um lausan eld í timburhúsi í Garðabæ og var einn talinn lokaður inni. Betur fór þó á en horfðist og hafði eldur komið upp í potti. Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira