Ást við fyrstu sýn Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2020 10:30 Einstaklega skemmtilega saga hvernig Ýr og Anthony kynntust. Apple hönnuðurinn Anthony Bacigalupo kom í frí til Íslands fyrir nokkrum árum. Hann álpaðist inná Kaffibarinn og varð þar ástfanginn af Ýr Káradóttur hönnuði og við það breyttist allt hans líf. Hann vildi í framhaldinu lifa hamingjusömu lífi hér á Íslandi. Í dag eiga þau tvö börn og búa í Hafnarfirði þar sem þau eru með hönnunarverslun The Shed í uppgerðum bílskúr og þau hafa einnig hannað ævintýralegan verðlaunagarð þar sem sjá má hugmyndir og garðlausnir sem ekki hafa sést áður hér á landi. Vala Matt fór í Íslandi í dag og skoðaði þennan ævintýraheim hjónanna á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er oft svo týpískt að þegar maður er ekki að leita sér að sambandi þá gerast hlutirnir einmitt,“ segir Ýr um kvöldið þegar þau hittust fyrst á Kaffibarnum fyrir tíu árum. Vala hitti þau á fallegum sumardegi. „Nú erum við komin með tvö börn, alltaf að skoða að fá okkur hund og eigum þrjár hænur. Þetta var ást við fyrstu sýn,“ segir Ýr. Ýr og Anthony búa nú í fallegu húsi við Suðurgötu í Hafnarfirði þar sem þau eru með ævintýralegan verðlaunagarð og hönnunarverslun og verkstæði sem kallast The Shed. Þau eru með fallegan pall fyrir utan húsið sem þau gerðu úr brettum sem Anthony fékk í Bónus og Krónunni. „Þetta var ódýrasta leiðin til að smíða pall. Ég fór daglega í Bónus og Krónuna og spurði hvort ég mætti fá bretti lánuð,“ segir Anthony og hlær. Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag um ástfangna parið. Ísland í dag Hafnarfjörður Ástin og lífið Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Apple hönnuðurinn Anthony Bacigalupo kom í frí til Íslands fyrir nokkrum árum. Hann álpaðist inná Kaffibarinn og varð þar ástfanginn af Ýr Káradóttur hönnuði og við það breyttist allt hans líf. Hann vildi í framhaldinu lifa hamingjusömu lífi hér á Íslandi. Í dag eiga þau tvö börn og búa í Hafnarfirði þar sem þau eru með hönnunarverslun The Shed í uppgerðum bílskúr og þau hafa einnig hannað ævintýralegan verðlaunagarð þar sem sjá má hugmyndir og garðlausnir sem ekki hafa sést áður hér á landi. Vala Matt fór í Íslandi í dag og skoðaði þennan ævintýraheim hjónanna á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er oft svo týpískt að þegar maður er ekki að leita sér að sambandi þá gerast hlutirnir einmitt,“ segir Ýr um kvöldið þegar þau hittust fyrst á Kaffibarnum fyrir tíu árum. Vala hitti þau á fallegum sumardegi. „Nú erum við komin með tvö börn, alltaf að skoða að fá okkur hund og eigum þrjár hænur. Þetta var ást við fyrstu sýn,“ segir Ýr. Ýr og Anthony búa nú í fallegu húsi við Suðurgötu í Hafnarfirði þar sem þau eru með ævintýralegan verðlaunagarð og hönnunarverslun og verkstæði sem kallast The Shed. Þau eru með fallegan pall fyrir utan húsið sem þau gerðu úr brettum sem Anthony fékk í Bónus og Krónunni. „Þetta var ódýrasta leiðin til að smíða pall. Ég fór daglega í Bónus og Krónuna og spurði hvort ég mætti fá bretti lánuð,“ segir Anthony og hlær. Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag um ástfangna parið.
Ísland í dag Hafnarfjörður Ástin og lífið Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira