Byrjunarlið Íslands gegn Belgum: Átján ára Andri Fannar á miðjunni Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 17:19 Andri Fannar Baldursson, lengst til vinstri á mynd, er nýliði í íslenska landsliðshópnum og fær nú að spreyta sig gegn besta liði heims. VÍSIR/VILHELM Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. Á miðjunni fær hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, stórt tækifæri gegn besta landsliði heims. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Blikans sem hefur heldur ekki spilað U21-landsleik. Byrjunarlið Íslands Allir komnir í gallana og upphitun hefst 18:00 á @St2Sport #BelÍsl pic.twitter.com/doSr6G5nDq— Gummi Ben (@GummiBen) September 8, 2020 Hólmbert Aron Friðjónsson, sem kom inn á í skamma stund gegn Englandi en átti eftirminnilega innkomu, fær tækifæri í byrjunarliði Íslands í stað Jóns Daða Böðvarssonar. Óhjákvæmilegt var fyrir Erik Hamrén að gera breytingar á milli leikja. Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason fóru ekki með liðinu til Belgíu og Sverrir Ingi Ingason er í leikbanni. Ögmundur Kristinsson kemur inn í markið í stað Hannesar og í stað þeirra Kára og Sverris eru Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðni Fjóluson miðverðir. Þá kemur Ari Freyr Skúlason í stöðu vinstri bakvarðar og Arnór Sigurðsson á hægri kantinn. Byrjunarlið Íslands (4-5-1): Markvörður: Ögmundur Kristinsson Varnarlínan: Hjörtur Hermannsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Jón Guðni Fjóluson, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Andri Fannar Baldursson, Guðlaugur Victor Pálsson, Birkir Bjarnason, Albert Guðmundsson. Framherjar: Hólmbert Aron Friðjónsson. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. Á miðjunni fær hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, stórt tækifæri gegn besta landsliði heims. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Blikans sem hefur heldur ekki spilað U21-landsleik. Byrjunarlið Íslands Allir komnir í gallana og upphitun hefst 18:00 á @St2Sport #BelÍsl pic.twitter.com/doSr6G5nDq— Gummi Ben (@GummiBen) September 8, 2020 Hólmbert Aron Friðjónsson, sem kom inn á í skamma stund gegn Englandi en átti eftirminnilega innkomu, fær tækifæri í byrjunarliði Íslands í stað Jóns Daða Böðvarssonar. Óhjákvæmilegt var fyrir Erik Hamrén að gera breytingar á milli leikja. Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason fóru ekki með liðinu til Belgíu og Sverrir Ingi Ingason er í leikbanni. Ögmundur Kristinsson kemur inn í markið í stað Hannesar og í stað þeirra Kára og Sverris eru Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðni Fjóluson miðverðir. Þá kemur Ari Freyr Skúlason í stöðu vinstri bakvarðar og Arnór Sigurðsson á hægri kantinn. Byrjunarlið Íslands (4-5-1): Markvörður: Ögmundur Kristinsson Varnarlínan: Hjörtur Hermannsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Jón Guðni Fjóluson, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Andri Fannar Baldursson, Guðlaugur Victor Pálsson, Birkir Bjarnason, Albert Guðmundsson. Framherjar: Hólmbert Aron Friðjónsson.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira