Halli ríkissjóðs tugum milljörðum meiri en reiknað var með Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2020 18:28 Fjármálaráðuneytið birti uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins í dag. Vísir/Vilhelm Ríkissjóður var rekinn með 115 milljarða króna halla á fyrri helmingi ársins og var það 37 milljarða króna lakari afkoma en reiknað var með. Lægri tekjur ríkissjóðs sem áætlun gerði ráð fyrir er sögð skýra umframhallann. Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins litast verulega af áhrifum kórónveirufaraldursins sem hafa dregið verulega úr efnahagslegum umsvifum. Þannig voru tekjur ríkissjóðs utan fjármunatekna um 38 milljörðum krónum lægri en reiknað var með á tímabilinu. Það skýrist af því að frestur til að standa skil á um ellefu milljörðum króna af opinberum gjöldum var framlengdur, tekjuskattur einstaklinga var um tólf milljörðum krónum lægri en áætlað var, virðisaukaskattur var þrettán milljörðum undir áætlun og tryggingagjald sex milljörðum krónum lægri. Í tilkynningu á vef fjármálaráðuneytisins kemur fram að gjöld ríkissjóðs fyrir fjármagnsliði hafi verið 442 milljarðar króna. Mestu umframgjöld tímabilsins hafi falist í bótum vegna félagslegrar aðstoðar og í sérhæfðri sjúkraþjónustu, um tveir milljarðar í hvorn málaflokk. Langtímalán ríkissjóðs hækkuðu um 92 milljarða króna frá lokum árs 2019 og námu þau 843 milljörðum króna í lok júní. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira
Ríkissjóður var rekinn með 115 milljarða króna halla á fyrri helmingi ársins og var það 37 milljarða króna lakari afkoma en reiknað var með. Lægri tekjur ríkissjóðs sem áætlun gerði ráð fyrir er sögð skýra umframhallann. Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins litast verulega af áhrifum kórónveirufaraldursins sem hafa dregið verulega úr efnahagslegum umsvifum. Þannig voru tekjur ríkissjóðs utan fjármunatekna um 38 milljörðum krónum lægri en reiknað var með á tímabilinu. Það skýrist af því að frestur til að standa skil á um ellefu milljörðum króna af opinberum gjöldum var framlengdur, tekjuskattur einstaklinga var um tólf milljörðum krónum lægri en áætlað var, virðisaukaskattur var þrettán milljörðum undir áætlun og tryggingagjald sex milljörðum krónum lægri. Í tilkynningu á vef fjármálaráðuneytisins kemur fram að gjöld ríkissjóðs fyrir fjármagnsliði hafi verið 442 milljarðar króna. Mestu umframgjöld tímabilsins hafi falist í bótum vegna félagslegrar aðstoðar og í sérhæfðri sjúkraþjónustu, um tveir milljarðar í hvorn málaflokk. Langtímalán ríkissjóðs hækkuðu um 92 milljarða króna frá lokum árs 2019 og námu þau 843 milljörðum króna í lok júní.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira