Kveður Ísland og heldur til Pretóríu Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2020 11:28 Håkan Juholt bauð gestum og gangandi upp á kanilsnúða í Kringlunni á degi kanilsnúðsins (s. Kanelbullens dag) í apríl 2019. Vísir/Vilhelm Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku. Juholt hefur verið sérstaklega áberandi í starfi sínu sem sendiherra á Íslandi og unnið að því að auka tengslin milli landanna. Håkan Juholt á Ingólstorgi þar sem hann fylgdist með leik Svíþjóðar og Sviss á HM í Rússlandi.Vísir/Vilhelm Í færslu á Facebook sagði hann Suður-Afríku vera mikilvægt land fyrir Svíþjóð og sameiginleg saga ríkjanna nái aftur til baráttunnar gegn aðskilnaðarstefnunni. Hann segir að starf hans muni nú meðal annars snúa að baráttu fyrir lýðræði, mannréttindum, jafnrétti og í loftslagsmálum. Regeringen har idag utnämnt mig till ambassadör i Sydafrika, ackrediterad också till Namibia, Botswana och Lesotho....Posted by Håkan Juholt on Thursday, 3 September 2020 Juholt kvaddi Íslendinga í myndbandi sem hann birti á Facebook síðasta dag ágústmánaðar sem sjá má að neðan. - Hej då Island. Med denna lilla videohälsning tackar jag för tre fina år och tar farväl. Eller rättare sagt; -på återseende. Det är min önskan att fler i Sverige knyter band till Island; kommuner, företag, föreningar, politiker. Vi är vänner i den nordiska familjen och kan göra så oerhört mycket mer tillsammans. Upptäck varandra! Tack och tack för mig.Posted by Håkan Juholt on Monday, 31 August 2020 Hann verður með aðsetur í höfuðborginni Pretoríu og verður jafnframt sendiherra Svíþjóðar gagnvart Botsvana, Namibíu og Lesótó. Svíar unnu leikinn gegn Sviss 1-0 á HM 2018. Því var skiljanlega fagnað.Vísir/Vilhelm Svíþjóð Vistaskipti Íslandsvinir Tímamót Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun Sjá meira
Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku. Juholt hefur verið sérstaklega áberandi í starfi sínu sem sendiherra á Íslandi og unnið að því að auka tengslin milli landanna. Håkan Juholt á Ingólstorgi þar sem hann fylgdist með leik Svíþjóðar og Sviss á HM í Rússlandi.Vísir/Vilhelm Í færslu á Facebook sagði hann Suður-Afríku vera mikilvægt land fyrir Svíþjóð og sameiginleg saga ríkjanna nái aftur til baráttunnar gegn aðskilnaðarstefnunni. Hann segir að starf hans muni nú meðal annars snúa að baráttu fyrir lýðræði, mannréttindum, jafnrétti og í loftslagsmálum. Regeringen har idag utnämnt mig till ambassadör i Sydafrika, ackrediterad också till Namibia, Botswana och Lesotho....Posted by Håkan Juholt on Thursday, 3 September 2020 Juholt kvaddi Íslendinga í myndbandi sem hann birti á Facebook síðasta dag ágústmánaðar sem sjá má að neðan. - Hej då Island. Med denna lilla videohälsning tackar jag för tre fina år och tar farväl. Eller rättare sagt; -på återseende. Det är min önskan att fler i Sverige knyter band till Island; kommuner, företag, föreningar, politiker. Vi är vänner i den nordiska familjen och kan göra så oerhört mycket mer tillsammans. Upptäck varandra! Tack och tack för mig.Posted by Håkan Juholt on Monday, 31 August 2020 Hann verður með aðsetur í höfuðborginni Pretoríu og verður jafnframt sendiherra Svíþjóðar gagnvart Botsvana, Namibíu og Lesótó. Svíar unnu leikinn gegn Sviss 1-0 á HM 2018. Því var skiljanlega fagnað.Vísir/Vilhelm
Svíþjóð Vistaskipti Íslandsvinir Tímamót Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun Sjá meira