Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. september 2020 21:41 Billie virðist hafa líkað það sem Laufey bauð upp á í myndbandinu. Mynd/Samsett Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. Í myndbandinu sést og heyrist Laufey flytja ábreiðu af lagi Eilish, My Future. Laufey stundar nám við Berklee College of Music í Boston í Bandaríkjunum. Hún hefur tekið þátt í íslensku útgáfunum af söngvakeppnunum The Voice og Ísland Got Talent. Eins vann hún Vælið, söngvakeppni Verzlunarskóla Íslands, árið 2017. Hér að neðan má sjá færsluna sem Billie Eilish ákvað að deila til yfir 66 milljóna fylgjenda sinna á Instagram. View this post on Instagram my future by @billieeilish // added some jazzy harmonies <333 (sounds better w headphones ) A post shared by laufey (@laufeylin) on Sep 2, 2020 at 10:06am PDT Eins og áður sagði tók Laufey Lín þátt í Ísland Got Talent, hæfileikaþáttum sem sýndir voru á Stöð 2. Hún tók þátt árið 2014 við nokkuð góðan orðstír. Hér að neðan má sjá hana spila á píanó og syngja lagið Feelin' Good. Fréttin hefur verið uppfærð en í fyrri útgáfu stóð að Laufey Lín stundaði nám við Berkley í Kaliforníu. Hollywood Tónlist Laufey Lín Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. Í myndbandinu sést og heyrist Laufey flytja ábreiðu af lagi Eilish, My Future. Laufey stundar nám við Berklee College of Music í Boston í Bandaríkjunum. Hún hefur tekið þátt í íslensku útgáfunum af söngvakeppnunum The Voice og Ísland Got Talent. Eins vann hún Vælið, söngvakeppni Verzlunarskóla Íslands, árið 2017. Hér að neðan má sjá færsluna sem Billie Eilish ákvað að deila til yfir 66 milljóna fylgjenda sinna á Instagram. View this post on Instagram my future by @billieeilish // added some jazzy harmonies <333 (sounds better w headphones ) A post shared by laufey (@laufeylin) on Sep 2, 2020 at 10:06am PDT Eins og áður sagði tók Laufey Lín þátt í Ísland Got Talent, hæfileikaþáttum sem sýndir voru á Stöð 2. Hún tók þátt árið 2014 við nokkuð góðan orðstír. Hér að neðan má sjá hana spila á píanó og syngja lagið Feelin' Good. Fréttin hefur verið uppfærð en í fyrri útgáfu stóð að Laufey Lín stundaði nám við Berkley í Kaliforníu.
Hollywood Tónlist Laufey Lín Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira