Hópslagsmálin í miðbænum mögulega uppgjör Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2020 13:55 Hópslagmálin áttu sér stað á ellefta tímanum á laugardagskvöldið í miðborg Reykjavíkur. Skjáskot Hugsanlegt er að hópslagsmálin sem urðu milli tveggja hópa í miðbæ Reykjavíkur á laugardagskvöldið sé uppgjör. Mbl segir frá þessu og vísar í Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjón hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fjórir eru nú með stöðu sakbornings og er líklegt að bætast muni í hópinn eftir því sem rannsókninni miðar áfram. Ekki hefur verið krafist gæsluvarðhalds yfir neinum. Lögregla hefur komist yfir fjölda myndbanda af slagsmálunum, en alls voru þrír fluttir á sjúkrahús þó að meiðsli þeirra séu ekki talin alvarleg. Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum, myndum og myndböndum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Margeir segir að svo virðist sem að þarna hafi hópar átt í deilum og að rannsókn sem þessi sé ekkert einsdæmi. Áður hafði verið greint frá því að átökin hafi verið á milli íslenskra og erlendra manna og var lögregla með mikinn viðbúnað á staðnum. „Þetta er það sem við höfum óttast hvað mest, að þetta sé að færast í aukana. Þegar ákveðnir hópar fara að myndast og gera sig heimakomna hérna. Ef við bara horfum til nágrannaríkjanna hérna, Norðurlandanna, þá hefur ýmislegt gerst þar, sem við erum hræddir um að sé að færast hingað til okkar,“ segir Margeir í samtali við mbl. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Hugsanlegt er að hópslagsmálin sem urðu milli tveggja hópa í miðbæ Reykjavíkur á laugardagskvöldið sé uppgjör. Mbl segir frá þessu og vísar í Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjón hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fjórir eru nú með stöðu sakbornings og er líklegt að bætast muni í hópinn eftir því sem rannsókninni miðar áfram. Ekki hefur verið krafist gæsluvarðhalds yfir neinum. Lögregla hefur komist yfir fjölda myndbanda af slagsmálunum, en alls voru þrír fluttir á sjúkrahús þó að meiðsli þeirra séu ekki talin alvarleg. Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum, myndum og myndböndum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Margeir segir að svo virðist sem að þarna hafi hópar átt í deilum og að rannsókn sem þessi sé ekkert einsdæmi. Áður hafði verið greint frá því að átökin hafi verið á milli íslenskra og erlendra manna og var lögregla með mikinn viðbúnað á staðnum. „Þetta er það sem við höfum óttast hvað mest, að þetta sé að færast í aukana. Þegar ákveðnir hópar fara að myndast og gera sig heimakomna hérna. Ef við bara horfum til nágrannaríkjanna hérna, Norðurlandanna, þá hefur ýmislegt gerst þar, sem við erum hræddir um að sé að færast hingað til okkar,“ segir Margeir í samtali við mbl.
Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum, myndum og myndböndum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira