Engin skoraði meira en Berglind Björg í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2020 14:31 Berglind Björg Þorvaldsdóttir í leik með Breiðabliki. Vísir/Daníel Þór Íslendingar eiga ekki bara sigurvegara í Meistaradeild Evrópu heldur einnig markahæsta leikmann keppninnar. Sara Björk Gunnarsdóttir varð í gær Evrópumeistari, fyrst íslenskra kvenna, þegar Lyon lagði Wolfsburg að velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, 3-1. Sara skoraði þriðja og síðasta mark Lyon í leiknum. Stalla Söru í íslenska landsliðinu, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, var markahæst í Meistaradeildinni ásamt Vivianne Miedema hjá Arsenal og Emueje Ogbiagbevha hjá Minsk. Þær skoruðu allar tíu mörk. #UWCL top scorers (including qualifying) @VivianneMiedema - @ArsenalWFC Emueje Ogbiagbevha - Minsk @berglindbjorg10 - Breidablik Miedema finishes top for the 2nd time - watch all her 10 goals pic.twitter.com/OvMJ6r2Jvy— #UWCL (@UWCL) August 31, 2020 Berglind skoraði sex mörk fyrir Breiðablik í forkeppni Meistaradeildarinnar og fjögur mörk í aðalkeppninni. Berglind skoraði fernu í 11-0 sigri Breiðabliks á Dragon 2014 í forkeppninni og tvö mörk í 3-1 sigri á SFK 2000. Hún skoraði þrjú af fjórum mörkum Breiðabliks í einvíginu gegn Sparta Prag í 32-liða úrslitunum sem Blikar unnu, 4-2 samanlagt. Berglind skoraði svo eina mark Breiðabliks gegn Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitunum. PSG vann einvígið, 7-1 samanlagt, og fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Auk þess að vera markahæst í Meistaradeildinni var Berglind markadrottning Pepsi Max-deildar kvenna 2019. Hún skoraði þá sextán mörk í sautján leikjum. Berglind er einnig markahæst í Pepsi Max-deildinni 2020 með tólf mörk í aðeins níu leikjum. Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Íslendingar eiga ekki bara sigurvegara í Meistaradeild Evrópu heldur einnig markahæsta leikmann keppninnar. Sara Björk Gunnarsdóttir varð í gær Evrópumeistari, fyrst íslenskra kvenna, þegar Lyon lagði Wolfsburg að velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, 3-1. Sara skoraði þriðja og síðasta mark Lyon í leiknum. Stalla Söru í íslenska landsliðinu, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, var markahæst í Meistaradeildinni ásamt Vivianne Miedema hjá Arsenal og Emueje Ogbiagbevha hjá Minsk. Þær skoruðu allar tíu mörk. #UWCL top scorers (including qualifying) @VivianneMiedema - @ArsenalWFC Emueje Ogbiagbevha - Minsk @berglindbjorg10 - Breidablik Miedema finishes top for the 2nd time - watch all her 10 goals pic.twitter.com/OvMJ6r2Jvy— #UWCL (@UWCL) August 31, 2020 Berglind skoraði sex mörk fyrir Breiðablik í forkeppni Meistaradeildarinnar og fjögur mörk í aðalkeppninni. Berglind skoraði fernu í 11-0 sigri Breiðabliks á Dragon 2014 í forkeppninni og tvö mörk í 3-1 sigri á SFK 2000. Hún skoraði þrjú af fjórum mörkum Breiðabliks í einvíginu gegn Sparta Prag í 32-liða úrslitunum sem Blikar unnu, 4-2 samanlagt. Berglind skoraði svo eina mark Breiðabliks gegn Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitunum. PSG vann einvígið, 7-1 samanlagt, og fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Auk þess að vera markahæst í Meistaradeildinni var Berglind markadrottning Pepsi Max-deildar kvenna 2019. Hún skoraði þá sextán mörk í sautján leikjum. Berglind er einnig markahæst í Pepsi Max-deildinni 2020 með tólf mörk í aðeins níu leikjum.
Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira