Íslendingaliðin öll áfram og Aron lagði upp mark Anton Ingi Leifsson skrifar 27. ágúst 2020 19:02 Aron átti flotta innkomu í kvöld. vísir/getty Þó að ekkert íslensku liðana sem voru í eldlínunni hafi komist áfram, þá gekk liðunum sem eru með íslenska leikmenn innan borðs betur og öll þeirra komust áfram í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson spilaði í 70 mínútur er AGF vann 5-2 sigur á Honka frá Finnlandi. AGF komst í 2-0 áður en gestirnir minnkuðu muninn. Aftur skoraði AGF og komst í 3-2 en aftur minnkuðu gestirnir muninn. Nýju mennirnir Patrick Olsen og Søren Tengstedt gerðu svo út um leikinn í uppbótartíma og Jón Dagur og félagar komnir í 3. umferðina. Aron Jóhannsson lagði upp mark er Hammarby vann 3-0 sigur á Puskas FC. Aron kom inn á sem varamaður á 55. mínútu og lagði upp mark sex mínútum fyrir leikslok. Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í hægri bakverðinum hjá Bodo/Glimt sem gekk frá FK Kauno Zalgiris, 6-1. Staðan var í hálfleik. Arnór Ingvi Traustason spilaði síðasta stundarfjórðunginn er Malmö vann 2-0 sigur á Cracovia. Fyrra markið kom eftir tuttugu sekúndur og það síðara á 44. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Þó að ekkert íslensku liðana sem voru í eldlínunni hafi komist áfram, þá gekk liðunum sem eru með íslenska leikmenn innan borðs betur og öll þeirra komust áfram í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson spilaði í 70 mínútur er AGF vann 5-2 sigur á Honka frá Finnlandi. AGF komst í 2-0 áður en gestirnir minnkuðu muninn. Aftur skoraði AGF og komst í 3-2 en aftur minnkuðu gestirnir muninn. Nýju mennirnir Patrick Olsen og Søren Tengstedt gerðu svo út um leikinn í uppbótartíma og Jón Dagur og félagar komnir í 3. umferðina. Aron Jóhannsson lagði upp mark er Hammarby vann 3-0 sigur á Puskas FC. Aron kom inn á sem varamaður á 55. mínútu og lagði upp mark sex mínútum fyrir leikslok. Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í hægri bakverðinum hjá Bodo/Glimt sem gekk frá FK Kauno Zalgiris, 6-1. Staðan var í hálfleik. Arnór Ingvi Traustason spilaði síðasta stundarfjórðunginn er Malmö vann 2-0 sigur á Cracovia. Fyrra markið kom eftir tuttugu sekúndur og það síðara á 44. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira