Arnar Gauti ósáttur við Mannlíf og segir þetta leikið myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. ágúst 2020 14:00 Arnar Gauti er vinsælasti Íslendingurinn á TikTok. Mynd úr einkasafni TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um TikTok myndband hans. Fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“ Arnar Gauti segir að hann þekki ekki einstaklinginn sem deildi TikTok myndbandinu hans á Twitter með textanum i „That’s the proper way you approach a bitch,“ sem Mannlíf vitnar í. Textinn komi ekki frá honum. „Þetta var gert með leyfi frá öllum og þetta er leikið myndband,“ sagði Arnar Gauti í viðtali í Brennslunni í dag. Þar viðurkennir hann að myndbandið hafi verið „smá skita“ en segir að þetta hafi átt að vera grín. Hann segir að stelpurnar í myndbandinu hafi vitað út í hvað þær væru að fara og hafi gefið leyfi fyrir því að togað væri í hárið á þeim. That s the proper way you approach a bitch. pic.twitter.com/EENr265uRa— Kirtash (@esencia_clasica) August 17, 2020 Myndbandið tók Arnar Gauti upp í mars á þessu ári en hefur nú fjarlægt það af TikTok. „Ég hefði ekki átt að gera þetta myndband.“ Hann segir þó að Mannlíf sé með framsetningunni að „taka þetta úr öllu samhengi.“ Í greininni er tekið fram að stelpurnar virðist ekki mikið eldri en tvítugar. Myndbandið var tekið upp á skemmtistaðnum B5. „Ég er 21 árs og þetta eru vinkonur mínar, þær eru jafn gamlar og ég.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Arnar Gauta í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann líka um TikTok og Covid sýnatökuna sem lét hann gráta í mínútu. Samfélagsmiðlar Fjölmiðlar Brennslan TikTok Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30 Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Sjá meira
TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um TikTok myndband hans. Fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“ Arnar Gauti segir að hann þekki ekki einstaklinginn sem deildi TikTok myndbandinu hans á Twitter með textanum i „That’s the proper way you approach a bitch,“ sem Mannlíf vitnar í. Textinn komi ekki frá honum. „Þetta var gert með leyfi frá öllum og þetta er leikið myndband,“ sagði Arnar Gauti í viðtali í Brennslunni í dag. Þar viðurkennir hann að myndbandið hafi verið „smá skita“ en segir að þetta hafi átt að vera grín. Hann segir að stelpurnar í myndbandinu hafi vitað út í hvað þær væru að fara og hafi gefið leyfi fyrir því að togað væri í hárið á þeim. That s the proper way you approach a bitch. pic.twitter.com/EENr265uRa— Kirtash (@esencia_clasica) August 17, 2020 Myndbandið tók Arnar Gauti upp í mars á þessu ári en hefur nú fjarlægt það af TikTok. „Ég hefði ekki átt að gera þetta myndband.“ Hann segir þó að Mannlíf sé með framsetningunni að „taka þetta úr öllu samhengi.“ Í greininni er tekið fram að stelpurnar virðist ekki mikið eldri en tvítugar. Myndbandið var tekið upp á skemmtistaðnum B5. „Ég er 21 árs og þetta eru vinkonur mínar, þær eru jafn gamlar og ég.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Arnar Gauta í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann líka um TikTok og Covid sýnatökuna sem lét hann gráta í mínútu.
Samfélagsmiðlar Fjölmiðlar Brennslan TikTok Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30 Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Sjá meira
Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30
„Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30