Slapp frá einni líkamsárás en handtekinn við aðra Samúel Karl Ólason skrifar 23. ágúst 2020 07:23 Þrír menn voru handteknir fyrir að brjótast inn í fyrirtæki en einn þeirra átti þar að auki að vera í sóttkví. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um hávaðaútköll vegna samkvæma og mikil ölvun. Alls gistu þrettán fangaklefa í nótt. Í Kópavogi var ráðist á mann sem hafði þá tekið peninga úr hraðbanka. Árásarmennirnir reyndu að ná af honum peningunum en tókst það ekki. Maðurinn varð þó fyrir líkamsárás og var meðal annars sparkað í hann samkvæmt dagbók lögreglu. Þar segir að sá sem hafi haft sig mest fram í árásinni hafi komist undan lögreglu. Hann var þó handtekinn seinna í nótt og þá vegna annarrar líkamsárásar. Minnst þrír menn voru handteknir fyrir líkamsárásir og heimilisofbeldi. Allir gistu fangageymslur í nótt Þá voru þrír aðilar handteknir þegar þeir brutust inn í fyrirtæki í Hlíðahverfi. Einn þeirra verður einnig ákærður fyrir brot á sóttvarnalögum, þar sem viðkomandi átti að vera í sóttkví. Tveir voru svo handteknir fyrir að brjótast í bíla, aðrir fyrir sölu og dreifingu á fíkniefnum og einn fyrir húsbrot, eignaspjöll og að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Kona slasaðist þegar hún féll af reiðhjóli eftir að árekstur við annan hjólreiðamann. Flytja þurfti ökumann bifhjóls á sjúkrahús eftir að hann ók á steyptan klump. Þá lentu fjórar stúlkur í vandræðum á hjólabát út á Elliðavatni. Þeim varð þó ekki meint af og tókst að aðstoða þær í land. Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um hávaðaútköll vegna samkvæma og mikil ölvun. Alls gistu þrettán fangaklefa í nótt. Í Kópavogi var ráðist á mann sem hafði þá tekið peninga úr hraðbanka. Árásarmennirnir reyndu að ná af honum peningunum en tókst það ekki. Maðurinn varð þó fyrir líkamsárás og var meðal annars sparkað í hann samkvæmt dagbók lögreglu. Þar segir að sá sem hafi haft sig mest fram í árásinni hafi komist undan lögreglu. Hann var þó handtekinn seinna í nótt og þá vegna annarrar líkamsárásar. Minnst þrír menn voru handteknir fyrir líkamsárásir og heimilisofbeldi. Allir gistu fangageymslur í nótt Þá voru þrír aðilar handteknir þegar þeir brutust inn í fyrirtæki í Hlíðahverfi. Einn þeirra verður einnig ákærður fyrir brot á sóttvarnalögum, þar sem viðkomandi átti að vera í sóttkví. Tveir voru svo handteknir fyrir að brjótast í bíla, aðrir fyrir sölu og dreifingu á fíkniefnum og einn fyrir húsbrot, eignaspjöll og að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Kona slasaðist þegar hún féll af reiðhjóli eftir að árekstur við annan hjólreiðamann. Flytja þurfti ökumann bifhjóls á sjúkrahús eftir að hann ók á steyptan klump. Þá lentu fjórar stúlkur í vandræðum á hjólabát út á Elliðavatni. Þeim varð þó ekki meint af og tókst að aðstoða þær í land.
Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent