Rekur Koeman komist hann til valda Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2020 11:00 Koeman er hann var kynntur sem þjálfari Börsunga. vísir/getty Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. Koeman tók við Barcelona fyrr í vikunni eftir að félagið hafði sagt upp samningi við Quique Setien sem tapaði með Barcelona 8-2 gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni. Hinn hollenski skrifaði undir tveggja ára samning við Barcelona en framundan eru forsetakosningar hjá Barcelona sem gætu kostað Koeman starfið. Victor Font, einn þeirra sem hyggst bjóða sig fram sem forseti félagsins, hefur ekki mikinn áhuga á að hafa Koeman í starfi. „Ef ég verð forseti þá mun Koeman ekki þjálfa liðið tímabilið 2021/2022,“ sagði hann í samtali við El Larguero. „Xavi skilur það að öll púsl félagsins þurfa að smella saman. Stjórn félagsins mun velja hver mun stýra félaginu og það verður hann [Xavi].“ „Ronald er goðsögn hjá félaginu en þrátt fyrir að hann myndi vinna þrefald; deildina, bikarinn og Meistaradeildina þá myndum við ekki velja hann.“ Forsetakosningarnar fara fram í mars. New Barcelona boss Ronald Koeman already told he'll be sacked in 2021 https://t.co/tzntXvwtBv pic.twitter.com/Nlx0PICSpP— Mirror Football (@MirrorFootball) August 19, 2020 Spænski boltinn Tengdar fréttir Nýr þjálfari Barcelona segist þurfa að tala við Messi Ronald Koeman, nýr þjálfari spænska stórveldisins Barcelona segist vilja hafa hinn argentíska Lionel Messi í sínu liði næstu árin. 20. ágúst 2020 07:00 Stjórinn sem keypti Gylfa til Everton tekinn við Barcelona Ronald Koeman hefur verið ráðinn þjálfari Barcelona næstu tvö árin. Þetta var staðfest nú í morgun. 19. ágúst 2020 09:47 Koeman gæti tekið við Börsungum Ronald Koeman – landsliðsþjálfari Hollands – gæti orðið næsti þjálfari spænska knattspyrnufélagsins Barcelona. 16. ágúst 2020 21:15 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. Koeman tók við Barcelona fyrr í vikunni eftir að félagið hafði sagt upp samningi við Quique Setien sem tapaði með Barcelona 8-2 gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni. Hinn hollenski skrifaði undir tveggja ára samning við Barcelona en framundan eru forsetakosningar hjá Barcelona sem gætu kostað Koeman starfið. Victor Font, einn þeirra sem hyggst bjóða sig fram sem forseti félagsins, hefur ekki mikinn áhuga á að hafa Koeman í starfi. „Ef ég verð forseti þá mun Koeman ekki þjálfa liðið tímabilið 2021/2022,“ sagði hann í samtali við El Larguero. „Xavi skilur það að öll púsl félagsins þurfa að smella saman. Stjórn félagsins mun velja hver mun stýra félaginu og það verður hann [Xavi].“ „Ronald er goðsögn hjá félaginu en þrátt fyrir að hann myndi vinna þrefald; deildina, bikarinn og Meistaradeildina þá myndum við ekki velja hann.“ Forsetakosningarnar fara fram í mars. New Barcelona boss Ronald Koeman already told he'll be sacked in 2021 https://t.co/tzntXvwtBv pic.twitter.com/Nlx0PICSpP— Mirror Football (@MirrorFootball) August 19, 2020
Spænski boltinn Tengdar fréttir Nýr þjálfari Barcelona segist þurfa að tala við Messi Ronald Koeman, nýr þjálfari spænska stórveldisins Barcelona segist vilja hafa hinn argentíska Lionel Messi í sínu liði næstu árin. 20. ágúst 2020 07:00 Stjórinn sem keypti Gylfa til Everton tekinn við Barcelona Ronald Koeman hefur verið ráðinn þjálfari Barcelona næstu tvö árin. Þetta var staðfest nú í morgun. 19. ágúst 2020 09:47 Koeman gæti tekið við Börsungum Ronald Koeman – landsliðsþjálfari Hollands – gæti orðið næsti þjálfari spænska knattspyrnufélagsins Barcelona. 16. ágúst 2020 21:15 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Nýr þjálfari Barcelona segist þurfa að tala við Messi Ronald Koeman, nýr þjálfari spænska stórveldisins Barcelona segist vilja hafa hinn argentíska Lionel Messi í sínu liði næstu árin. 20. ágúst 2020 07:00
Stjórinn sem keypti Gylfa til Everton tekinn við Barcelona Ronald Koeman hefur verið ráðinn þjálfari Barcelona næstu tvö árin. Þetta var staðfest nú í morgun. 19. ágúst 2020 09:47
Koeman gæti tekið við Börsungum Ronald Koeman – landsliðsþjálfari Hollands – gæti orðið næsti þjálfari spænska knattspyrnufélagsins Barcelona. 16. ágúst 2020 21:15