Smit hjá starfsmanni hótels þar sem ríkisstjórnin borðaði Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. ágúst 2020 22:30 Ekki var talið tilefni til að ráðherrar gerðu sérstakar ráðstafanir vegna smitsins. Vísir/Vilhelm Starfsmaður hótels á Suðurlandi, þar sem ráðherrar ríkisstjórnarinnar dvöldust í hádeginu á þriðjudag, greindist með kórónuveiruna í dag. Starfsmaðurinn var ekki að þjónusta ráðherrana þar sem þeir snæddu. Smitrakning vegna smitaða starfsmannsins er í fullum gangi. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Þar er haft eftir Róberti Marshall, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, að samráð hafi verið haft við sóttvarnalækni vegna málsins og ekki verið talin ástæða til þess að ráðherrarnir gerðu sérstakar ráðstafanir vegna smitsins. Þá er haft eftir Róberti að umræddur starfsmaður hafi ekki komið inn í salinn þar sem ríkisstjórnin sat til borðs. Haft er eftir Kjartani Hreini Njálssyni, aðstoðarmanni landlæknis, að smitrakning sé nú í gangi, líkt og venjan er þegar kórónuveirusmit greinast. Starfsmaðurinn er sagður hafa veikst í morgun. Sýni hafi verið tekið úr honum um hádegisbil og því komið til Reykjavíkur. Niðurstaða hafi legið fyrir síðdegis. Hótel Rangá lokað tímabundið Í frétt RÚV kemur fram að umrætt hótel sé Hótel Rangá. Tilkynning frá eiganda hótelsins rennir stoðum undir þá fullyrðingu. Í tilkynningu frá Friðrik Pálssyni, eiganda Hótel Rangár, kemur fram að smit hafi greinst á hótelinu. Smitrakning sé nú í gangi. „Vegna þessa verður hótelið lokað næstu daga á meðan umfang er upplýst og sótthreinsun fer fram.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Starfsmaður hótels á Suðurlandi, þar sem ráðherrar ríkisstjórnarinnar dvöldust í hádeginu á þriðjudag, greindist með kórónuveiruna í dag. Starfsmaðurinn var ekki að þjónusta ráðherrana þar sem þeir snæddu. Smitrakning vegna smitaða starfsmannsins er í fullum gangi. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Þar er haft eftir Róberti Marshall, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, að samráð hafi verið haft við sóttvarnalækni vegna málsins og ekki verið talin ástæða til þess að ráðherrarnir gerðu sérstakar ráðstafanir vegna smitsins. Þá er haft eftir Róberti að umræddur starfsmaður hafi ekki komið inn í salinn þar sem ríkisstjórnin sat til borðs. Haft er eftir Kjartani Hreini Njálssyni, aðstoðarmanni landlæknis, að smitrakning sé nú í gangi, líkt og venjan er þegar kórónuveirusmit greinast. Starfsmaðurinn er sagður hafa veikst í morgun. Sýni hafi verið tekið úr honum um hádegisbil og því komið til Reykjavíkur. Niðurstaða hafi legið fyrir síðdegis. Hótel Rangá lokað tímabundið Í frétt RÚV kemur fram að umrætt hótel sé Hótel Rangá. Tilkynning frá eiganda hótelsins rennir stoðum undir þá fullyrðingu. Í tilkynningu frá Friðrik Pálssyni, eiganda Hótel Rangár, kemur fram að smit hafi greinst á hótelinu. Smitrakning sé nú í gangi. „Vegna þessa verður hótelið lokað næstu daga á meðan umfang er upplýst og sótthreinsun fer fram.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira