Innlent

Enginn með allar tölur réttar

Atli Ísleifsson skrifar
Enginn vann þann stóra í lottóinu í kvöld.
Enginn vann þann stóra í lottóinu í kvöld. Vísir/Getty

Enginn var með fimm réttar tölur í lottóútdrætti kvöldsins.

Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að potturinn verði því fjórfaldur í næstu viku.

„Fimm miðahafar skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver þeirra rúmlega 160 þúsund krónur. Miðarnir voru keypti í Lottó appinu og seinni tveir miðarnir voru í áskrift.

Fimm voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í N1 Skógarseli í Reykjavík, einn miðinn var keyptur í Lottó appinu og þrír miðar voru í áskrift,“ segir í tilkynningunni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.