Innlent

Enginn með allar tölur réttar

Atli Ísleifsson skrifar
Enginn vann þann stóra í lottóinu í kvöld.
Enginn vann þann stóra í lottóinu í kvöld. Vísir/Getty

Enginn var með fimm réttar tölur í lottóútdrætti kvöldsins.

Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að potturinn verði því fjórfaldur í næstu viku.

„Fimm miðahafar skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver þeirra rúmlega 160 þúsund krónur. Miðarnir voru keypti í Lottó appinu og seinni tveir miðarnir voru í áskrift.

Fimm voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í N1 Skógarseli í Reykjavík, einn miðinn var keyptur í Lottó appinu og þrír miðar voru í áskrift,“ segir í tilkynningunni.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.