Sjö fundust látin eftir særingarathöfn í Panama Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2020 08:34 Jose Gonzalez (til vinstri) fylgir lögreglukonu sem heldur á fimm ára dóttur hans, þar sem þau yfirgefa sjúkrahús í Santiago í gær. Eiginkona Gonzalez og fimm börn þeirra fundust í fjöldagröfinni. AP Sjö lík hafa fundist í fjöldagröf á landsvæði frumbyggja í Panama sem stýrt er af sértrúarsöfnuði. Í gröfinni fundust lík barnshafandi konu og fimm barna hennar. BBC greinir frá því að yfirvöld í Panama telji sértrúarsöfnuðinn hafa framkvæmt særingarathöfn með fórnarlömbunum í héraðinu Ngäbe-Buglé í norðvesturhluta landsins. Lögregla segir í aðgerðum hafi að fimmtán manns verið sleppt úr klóm forsvarsmanna sértrúarsafnaðarins. Alls hafa tíu manns verið handteknir vegna gruns um morð. Saksóknarar í landinu greindu frá því í gær að málið sé til rannsóknar. Saksóknarinn Rafael Baloyes segir að gröfin hafi fundist eftir að nágrannar höfðu gert lögreglu viðvart að fjölskyldum væri haldið gegn vilja sínum af forsvarsmönnum sértrúarsafnaðarins Nýs ljóss guðs. Baloyes segir sértrúarsöfnuðinn hafa staðið fyrir athöfn sem miðaði að því að drepa fólkið, ef það myndi ekki iðrast synda sinna. Hinir grunuðu verða leiddir fyrri dómara í dag eða á morgun, en heimildarmaður AFP segir að einn hinna handteknu sé faðir hinnar barnhafandi konu, lík hverrar fannst í gröfinni. Svæðið sem um ræðir er mjög afskekkt, um 250 kílómetrum frá Panamaborg. Panama Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Sjö lík hafa fundist í fjöldagröf á landsvæði frumbyggja í Panama sem stýrt er af sértrúarsöfnuði. Í gröfinni fundust lík barnshafandi konu og fimm barna hennar. BBC greinir frá því að yfirvöld í Panama telji sértrúarsöfnuðinn hafa framkvæmt særingarathöfn með fórnarlömbunum í héraðinu Ngäbe-Buglé í norðvesturhluta landsins. Lögregla segir í aðgerðum hafi að fimmtán manns verið sleppt úr klóm forsvarsmanna sértrúarsafnaðarins. Alls hafa tíu manns verið handteknir vegna gruns um morð. Saksóknarar í landinu greindu frá því í gær að málið sé til rannsóknar. Saksóknarinn Rafael Baloyes segir að gröfin hafi fundist eftir að nágrannar höfðu gert lögreglu viðvart að fjölskyldum væri haldið gegn vilja sínum af forsvarsmönnum sértrúarsafnaðarins Nýs ljóss guðs. Baloyes segir sértrúarsöfnuðinn hafa staðið fyrir athöfn sem miðaði að því að drepa fólkið, ef það myndi ekki iðrast synda sinna. Hinir grunuðu verða leiddir fyrri dómara í dag eða á morgun, en heimildarmaður AFP segir að einn hinna handteknu sé faðir hinnar barnhafandi konu, lík hverrar fannst í gröfinni. Svæðið sem um ræðir er mjög afskekkt, um 250 kílómetrum frá Panamaborg.
Panama Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira