Vara við flughálku vegna væntanlegrar rigningar og hláku Kjartan Kjartansson skrifar 18. janúar 2020 07:38 Viðvaranir sem gilda á landinu frá klukkan 23:00 í nótt til klukkan 6:00 á sunnudagsmorgun. Veðurstofan/skjáskot Hvassviðri sem skellur á mestöllu landinu í kvöld og nótt fylgir rigning og hláka sem getur myndað flughálku þegar svell eða þjappaður snjór blotnar. Gul- og appelsínugul viðvörun tekur gildi á landinu í kvöld og varir fram á morgun. Veðurstofan spáir vestlægri eð breytilegri átt 3-10 m/s í dag en hvassara austanlands fram yfir hádegi. Í kvöld á aftur á móti að hvessa, þykkna upp og hlýna. Gert er ráð fyrir suðaustan og sunnan 18-28 m/s í nótt, hvössustu í vindstrengjum á Norðurlandi. Hvassviðrinu fylgir talsverð rigning en úrkomuminna á að vera um landið norðaustanvert. Appelsínugul viðvörun vegna sunnan eða suðaustan storms tekur gildi fyrir Vestfirði, Breiðafjörð, Norðurland og miðhálendið klukkan 23:00 í kvöld og gildir til klukkan sex í fyrramálið. Við Faxaflóa og Suðurland verður gul viðviðvörun vegna suðaustan hvassviðris eða storms með mikilli rigningu. Í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofunnar er varað við því að leysingar- og regnvatn þurfi að komast leiðar sinnar og því þurfi að ganga úr skugga um að fráveitukerfi virki sem skyldi til að forðast vatnstjón. Flughálka geti myndast þegar svell og þjappaður snjór blotnar. Þegar hvassviðri bætist við geti aðstæður til aksturs orðið varasamar. Á morgun á vindur að snúast í suðvestan 15-23 m/s og áfram á að vera vætusamt með hita á bilinu fimm til tíu stig. Slydduél verða á vesturhelmingi landsins annað kvöld og kólnandi veður. Veður Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Hvassviðri sem skellur á mestöllu landinu í kvöld og nótt fylgir rigning og hláka sem getur myndað flughálku þegar svell eða þjappaður snjór blotnar. Gul- og appelsínugul viðvörun tekur gildi á landinu í kvöld og varir fram á morgun. Veðurstofan spáir vestlægri eð breytilegri átt 3-10 m/s í dag en hvassara austanlands fram yfir hádegi. Í kvöld á aftur á móti að hvessa, þykkna upp og hlýna. Gert er ráð fyrir suðaustan og sunnan 18-28 m/s í nótt, hvössustu í vindstrengjum á Norðurlandi. Hvassviðrinu fylgir talsverð rigning en úrkomuminna á að vera um landið norðaustanvert. Appelsínugul viðvörun vegna sunnan eða suðaustan storms tekur gildi fyrir Vestfirði, Breiðafjörð, Norðurland og miðhálendið klukkan 23:00 í kvöld og gildir til klukkan sex í fyrramálið. Við Faxaflóa og Suðurland verður gul viðviðvörun vegna suðaustan hvassviðris eða storms með mikilli rigningu. Í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofunnar er varað við því að leysingar- og regnvatn þurfi að komast leiðar sinnar og því þurfi að ganga úr skugga um að fráveitukerfi virki sem skyldi til að forðast vatnstjón. Flughálka geti myndast þegar svell og þjappaður snjór blotnar. Þegar hvassviðri bætist við geti aðstæður til aksturs orðið varasamar. Á morgun á vindur að snúast í suðvestan 15-23 m/s og áfram á að vera vætusamt með hita á bilinu fimm til tíu stig. Slydduél verða á vesturhelmingi landsins annað kvöld og kólnandi veður.
Veður Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira