Sóttvarnir til fyrirmyndar á Austurlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 15:37 Lögreglan leit t.a.m. við á Vopnafirði í úttekt sinni um Austurland. vísir/vilhelm Sóttvarnaráðstafnir hjá vertum á Austurlandi virðast vera til fyrirmyndar, ef marka má umsögn lögreglunnar. Enginn Austfirðingur hefur sýkst af kórónuveirunni undanfarna daga, tveir eru í einangrun og 10 í sóttkví. Lögreglan á Austurlandi segist hafa ráðist í eftirlit með smitvörnum á samkomustöðum, verslunum og veitingastöðum í umdæminu undanfarna daga. Fetar hún þar í fótspor starfssystkina sinna annars staðar á landinu, t.a.m. í Reykjavík þar sem gerðar hafa verið margvíslegar athugasemdir við aðbúnað og ráðstafanir skemmtistaða að undanförnu. Einum var t.a.m. lokað tímabundið á dögunum. Alls segist lögreglan á Austurlandi hafa heimsótt 34 staði í eftirlitsferð sinni, allt frá Vopnafirði til Djúpavogs. Niðurstöður embættisins eru eftirfarandi: „Smávægilegar ábendingar voru gerðar á nokkrum stöðum er snéru að merkingum. 3 stöðum var bent á að bæta úr aðgengi vegna sameiginlegra áhalda s.s. vatns- og kaffikönnum og hnífapörum. Á 2 stöðum vantaði upp á smitvarnir og merkingar sem voru gerðar athugasemdir við og viðkomandi rekstaraðila gert að lagfæra. Þessum athugasemdum verður fylgt eftir með annarri heimsókn til að athuga hvort bætt hafi verið úr.“ Það sé því mat lögreglu að almennt hafi smitvarnir „verið til fyrirmyndar og rekstraraðilar staðið sig vel og því ber að hrósa,“ eins og það er orðað í samantekt embættisins. Lögreglumál Vopnafjörður Djúpivogur Tengdar fréttir Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi 11. ágúst 2020 06:34 Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. 12. ágúst 2020 08:15 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Sóttvarnaráðstafnir hjá vertum á Austurlandi virðast vera til fyrirmyndar, ef marka má umsögn lögreglunnar. Enginn Austfirðingur hefur sýkst af kórónuveirunni undanfarna daga, tveir eru í einangrun og 10 í sóttkví. Lögreglan á Austurlandi segist hafa ráðist í eftirlit með smitvörnum á samkomustöðum, verslunum og veitingastöðum í umdæminu undanfarna daga. Fetar hún þar í fótspor starfssystkina sinna annars staðar á landinu, t.a.m. í Reykjavík þar sem gerðar hafa verið margvíslegar athugasemdir við aðbúnað og ráðstafanir skemmtistaða að undanförnu. Einum var t.a.m. lokað tímabundið á dögunum. Alls segist lögreglan á Austurlandi hafa heimsótt 34 staði í eftirlitsferð sinni, allt frá Vopnafirði til Djúpavogs. Niðurstöður embættisins eru eftirfarandi: „Smávægilegar ábendingar voru gerðar á nokkrum stöðum er snéru að merkingum. 3 stöðum var bent á að bæta úr aðgengi vegna sameiginlegra áhalda s.s. vatns- og kaffikönnum og hnífapörum. Á 2 stöðum vantaði upp á smitvarnir og merkingar sem voru gerðar athugasemdir við og viðkomandi rekstaraðila gert að lagfæra. Þessum athugasemdum verður fylgt eftir með annarri heimsókn til að athuga hvort bætt hafi verið úr.“ Það sé því mat lögreglu að almennt hafi smitvarnir „verið til fyrirmyndar og rekstraraðilar staðið sig vel og því ber að hrósa,“ eins og það er orðað í samantekt embættisins.
Lögreglumál Vopnafjörður Djúpivogur Tengdar fréttir Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi 11. ágúst 2020 06:34 Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. 12. ágúst 2020 08:15 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi 11. ágúst 2020 06:34
Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. 12. ágúst 2020 08:15