Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. janúar 2020 18:00 Ása og Hörður eiga von á barni. Mynd/Aðsend Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Ása greindi frá því á Instagram-reikningi sínum að þau hjónin ættu von á barni í júlí. „Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti,“ skrifar Ása meðal annars með færslunni, en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Það gleður mig að geta loksins tilkynnt ykkur að það er lítið kraftaverk á leiðinni í júlí 2020 Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti Ég vil þakka ykkur öllum þennan gífurlega stuðning sem við höfum fengið í gegnum þetta ferli, hann hjálpaði svo mikið Til allra sem eru í sömu sporum og við vorum, ég vona innilega að þetta gefi ykkur von. Þetta getur oft tekið langan tíma og ég veit þetta er erfitt. Það er gott að birgja ekki inni allar tilfinningarnar sem fylgja þessu öllu saman og ræða við aðra sem þekkja þessi vandamál. Vonandi mun ykkur ganga vel í þessu erfiða ferli Finally we can announce that we are expecting a little miracle in July 2020 After 11 year relationship and 3 years of trying to have a baby I'm glad to tell you that it finally happened. All this stubborness, hormonal polls, side effects and feeling bad during all of this was worth it in the end. I can't explain how happy we were when we saw the positive pregnancy test in October 2019 after countless negative tests and crying I want to thank you for all your support, it means so much to us #pregnant #happy #love #firstpregnancy #endowarrior #endometriosis #pcos A post shared by ÁSA HULDA (@asahulda) on Jan 8, 2020 at 3:18am PST Þau hjónin hafa verið afar opin um baráttuna við ófrjósemi, en Ása er með sjúkdóminn fjölblöðruheilkenni og endómetríósu. Þau hjónin komu í Ísland í dag á Stöð2 síðastliðið haust og ræddu baráttu sína, en viðtal við þau má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Börn og uppeldi Frjósemi Tímamót Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Ása greindi frá því á Instagram-reikningi sínum að þau hjónin ættu von á barni í júlí. „Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti,“ skrifar Ása meðal annars með færslunni, en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Það gleður mig að geta loksins tilkynnt ykkur að það er lítið kraftaverk á leiðinni í júlí 2020 Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti Ég vil þakka ykkur öllum þennan gífurlega stuðning sem við höfum fengið í gegnum þetta ferli, hann hjálpaði svo mikið Til allra sem eru í sömu sporum og við vorum, ég vona innilega að þetta gefi ykkur von. Þetta getur oft tekið langan tíma og ég veit þetta er erfitt. Það er gott að birgja ekki inni allar tilfinningarnar sem fylgja þessu öllu saman og ræða við aðra sem þekkja þessi vandamál. Vonandi mun ykkur ganga vel í þessu erfiða ferli Finally we can announce that we are expecting a little miracle in July 2020 After 11 year relationship and 3 years of trying to have a baby I'm glad to tell you that it finally happened. All this stubborness, hormonal polls, side effects and feeling bad during all of this was worth it in the end. I can't explain how happy we were when we saw the positive pregnancy test in October 2019 after countless negative tests and crying I want to thank you for all your support, it means so much to us #pregnant #happy #love #firstpregnancy #endowarrior #endometriosis #pcos A post shared by ÁSA HULDA (@asahulda) on Jan 8, 2020 at 3:18am PST Þau hjónin hafa verið afar opin um baráttuna við ófrjósemi, en Ása er með sjúkdóminn fjölblöðruheilkenni og endómetríósu. Þau hjónin komu í Ísland í dag á Stöð2 síðastliðið haust og ræddu baráttu sína, en viðtal við þau má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Börn og uppeldi Frjósemi Tímamót Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira