Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. janúar 2020 18:00 Ása og Hörður eiga von á barni. Mynd/Aðsend Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Ása greindi frá því á Instagram-reikningi sínum að þau hjónin ættu von á barni í júlí. „Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti,“ skrifar Ása meðal annars með færslunni, en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Það gleður mig að geta loksins tilkynnt ykkur að það er lítið kraftaverk á leiðinni í júlí 2020 Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti Ég vil þakka ykkur öllum þennan gífurlega stuðning sem við höfum fengið í gegnum þetta ferli, hann hjálpaði svo mikið Til allra sem eru í sömu sporum og við vorum, ég vona innilega að þetta gefi ykkur von. Þetta getur oft tekið langan tíma og ég veit þetta er erfitt. Það er gott að birgja ekki inni allar tilfinningarnar sem fylgja þessu öllu saman og ræða við aðra sem þekkja þessi vandamál. Vonandi mun ykkur ganga vel í þessu erfiða ferli Finally we can announce that we are expecting a little miracle in July 2020 After 11 year relationship and 3 years of trying to have a baby I'm glad to tell you that it finally happened. All this stubborness, hormonal polls, side effects and feeling bad during all of this was worth it in the end. I can't explain how happy we were when we saw the positive pregnancy test in October 2019 after countless negative tests and crying I want to thank you for all your support, it means so much to us #pregnant #happy #love #firstpregnancy #endowarrior #endometriosis #pcos A post shared by ÁSA HULDA (@asahulda) on Jan 8, 2020 at 3:18am PST Þau hjónin hafa verið afar opin um baráttuna við ófrjósemi, en Ása er með sjúkdóminn fjölblöðruheilkenni og endómetríósu. Þau hjónin komu í Ísland í dag á Stöð2 síðastliðið haust og ræddu baráttu sína, en viðtal við þau má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Börn og uppeldi Frjósemi Tímamót Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Ása greindi frá því á Instagram-reikningi sínum að þau hjónin ættu von á barni í júlí. „Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti,“ skrifar Ása meðal annars með færslunni, en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Það gleður mig að geta loksins tilkynnt ykkur að það er lítið kraftaverk á leiðinni í júlí 2020 Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti Ég vil þakka ykkur öllum þennan gífurlega stuðning sem við höfum fengið í gegnum þetta ferli, hann hjálpaði svo mikið Til allra sem eru í sömu sporum og við vorum, ég vona innilega að þetta gefi ykkur von. Þetta getur oft tekið langan tíma og ég veit þetta er erfitt. Það er gott að birgja ekki inni allar tilfinningarnar sem fylgja þessu öllu saman og ræða við aðra sem þekkja þessi vandamál. Vonandi mun ykkur ganga vel í þessu erfiða ferli Finally we can announce that we are expecting a little miracle in July 2020 After 11 year relationship and 3 years of trying to have a baby I'm glad to tell you that it finally happened. All this stubborness, hormonal polls, side effects and feeling bad during all of this was worth it in the end. I can't explain how happy we were when we saw the positive pregnancy test in October 2019 after countless negative tests and crying I want to thank you for all your support, it means so much to us #pregnant #happy #love #firstpregnancy #endowarrior #endometriosis #pcos A post shared by ÁSA HULDA (@asahulda) on Jan 8, 2020 at 3:18am PST Þau hjónin hafa verið afar opin um baráttuna við ófrjósemi, en Ása er með sjúkdóminn fjölblöðruheilkenni og endómetríósu. Þau hjónin komu í Ísland í dag á Stöð2 síðastliðið haust og ræddu baráttu sína, en viðtal við þau má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Börn og uppeldi Frjósemi Tímamót Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira