Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. janúar 2020 08:19 Justin Bieber hefur glímt við veikindi undanfarin misseri. Vísir/getty Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Þessu greindi Bieber frá á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi og blés þar með á orðróma þess efnis að hann væri djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu. „Fullt af fólki hélt því fram að Justin Bieber liti hræðilega út, væri að taka inn metamfetamín o.s.frv. en það áttaði sig ekki á því að ég var nýlega greindur með lyme-sjúkdóminn, og ekki aðeins hann heldur glímdi einnig við alvarlegt tilfelli af krónískri einkirningasótt, sem hafði áhrif á húðina, heilastarfsemina og alhliða heilsu,“ segir Bieber í færslu sinni. Þá segist hann munu greina frekar frá veikindum sínum, og baráttu við þunglyndi vegna þeirra, í væntanlegri heimildarmynd sem birt verði á YouTube í lok janúar. „Þið getið kynnt ykkur allt sem ég hef verið að kljást við og YFIRSTÍGA!! Þetta hafa verið erfið tvö ár en ég hef fengið réttu meðferðina sem mun hjálpa mér að meðhöndla þennan sjúkdóm, sem hingað til hefur verið ólæknandi, og ég mun snúa aftur, betri sem aldrei fyrr.“ View this post on Instagram While a lot of people kept saying justin Bieber looks like shit, on meth etc. they failed to realize I've been recently diagnosed with Lyme disease, not only that but had a serious case of chronic mono which affected my, skin, brain function, energy, and overall health. These things will be explained further in a docu series I'm putting on YouTube shortly.. you can learn all that I've been battling and OVERCOMING!! It's been a rough couple years but getting the right treatment that will help treat this so far incurable disease and I will be back and better than ever NO CAP A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Jan 8, 2020 at 12:29pm PST Myndir af veiklulegum Bieber höfðu verið birtar ítrekað í slúðurmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Í kjölfarið bar á vangaveltum um að söngvarinn væri djúpt sokkinn í neyslu og væri jafnvel að sprauta sig. Lyme-sjúkdómurinn er smitsjúkdómur af völdum bakteríunnar borrelia burgdorferi. Hún berst í menn með biti skógarmítils. Einkenni útbreiddrar sýkingar geta verið viðvarandi liðbólgur, minnisleysi, síþreyta og hjartsláttartruflanir. Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Þessu greindi Bieber frá á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi og blés þar með á orðróma þess efnis að hann væri djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu. „Fullt af fólki hélt því fram að Justin Bieber liti hræðilega út, væri að taka inn metamfetamín o.s.frv. en það áttaði sig ekki á því að ég var nýlega greindur með lyme-sjúkdóminn, og ekki aðeins hann heldur glímdi einnig við alvarlegt tilfelli af krónískri einkirningasótt, sem hafði áhrif á húðina, heilastarfsemina og alhliða heilsu,“ segir Bieber í færslu sinni. Þá segist hann munu greina frekar frá veikindum sínum, og baráttu við þunglyndi vegna þeirra, í væntanlegri heimildarmynd sem birt verði á YouTube í lok janúar. „Þið getið kynnt ykkur allt sem ég hef verið að kljást við og YFIRSTÍGA!! Þetta hafa verið erfið tvö ár en ég hef fengið réttu meðferðina sem mun hjálpa mér að meðhöndla þennan sjúkdóm, sem hingað til hefur verið ólæknandi, og ég mun snúa aftur, betri sem aldrei fyrr.“ View this post on Instagram While a lot of people kept saying justin Bieber looks like shit, on meth etc. they failed to realize I've been recently diagnosed with Lyme disease, not only that but had a serious case of chronic mono which affected my, skin, brain function, energy, and overall health. These things will be explained further in a docu series I'm putting on YouTube shortly.. you can learn all that I've been battling and OVERCOMING!! It's been a rough couple years but getting the right treatment that will help treat this so far incurable disease and I will be back and better than ever NO CAP A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Jan 8, 2020 at 12:29pm PST Myndir af veiklulegum Bieber höfðu verið birtar ítrekað í slúðurmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Í kjölfarið bar á vangaveltum um að söngvarinn væri djúpt sokkinn í neyslu og væri jafnvel að sprauta sig. Lyme-sjúkdómurinn er smitsjúkdómur af völdum bakteríunnar borrelia burgdorferi. Hún berst í menn með biti skógarmítils. Einkenni útbreiddrar sýkingar geta verið viðvarandi liðbólgur, minnisleysi, síþreyta og hjartsláttartruflanir.
Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45
Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30
Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43