Tónlist

Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Justin Bieber er einn vinsælasti tónlistamaður heims.
Justin Bieber er einn vinsælasti tónlistamaður heims.

Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga.

Þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á myndbandið yfir 16 milljón sinnum.

Bardia Zeinali leikstýrði myndbandinu en töluvert er síðan Bieber gaf frá sér tónlistarmyndband.

Hér að neðan má sjá myndbandið.  Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.