Neymar valinn maður leiksins en gaf hetju PSG verðlaunagripinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2020 22:31 Eric Maxim Choupo-Moting með verðlaunagripinn sem Neymar færði honum. getty/Michael Regan Neymar var valinn maður leiksins þegar Paris Saint-Germain vann mjög svo dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Brasilíumaðurinn lagði jöfnunarmark PSG upp fyrir landa sinn, Marquinhos, og átti svo stóran þátt í sigurmarkinu sem varamaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting skoraði á 93. mínútu. Neymar var að vonum ánægður með Choupo-Moting og gaf honum verðlaunagripinn sem hann fékk fyrir að vera valinn maður leiksins. Neymar gave his Man of the Match award to Choupo-Moting pic.twitter.com/q19juEI4CN— B/R Football (@brfootball) August 12, 2020 Neymar átti frábæran leik í kvöld og var hættulegasti leikmaður PSG. Hann fór reyndar illa með tvö góð færi í fyrri hálfleik en það kom ekki að sök. Neymar lék sextán sinnum á leikmenn Atalanta í leiknum sem er það mesta sem leikmaður í Meistaradeildinni hefur gert síðan 2008. Lionel Messi átti þá sextán einleiki þegar Barcelona tapaði 1-0 fyrir Manchester United í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 16 - Neymar completed 16 dribbles against Atalanta tonight, the most by a player in a single Champions League match since Lionel Messi v Manchester United in April 2008. Twist. #ATAPSG pic.twitter.com/WpT1ONRZVV— OptaJoe (@OptaJoe) August 12, 2020 .@neymarjr: Man of the Match - Atalanta 1-2 PSGTouches - 113Assists - 1Dribbles - 16 (#UCL record)Fouls Won - 9Shots - 7Key Passes - 4Rating - 9.74— WhoScored.com (@WhoScored) August 12, 2020 PSG mætir annað hvort Atlético Madrid eða RB Leipzig í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 18. ágúst. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 1994-95 sem PSG kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið fyrir AC Milan, 3-0 samanlagt. Meistaradeildin Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12. ágúst 2020 21:39 Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Sjá meira
Neymar var valinn maður leiksins þegar Paris Saint-Germain vann mjög svo dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Brasilíumaðurinn lagði jöfnunarmark PSG upp fyrir landa sinn, Marquinhos, og átti svo stóran þátt í sigurmarkinu sem varamaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting skoraði á 93. mínútu. Neymar var að vonum ánægður með Choupo-Moting og gaf honum verðlaunagripinn sem hann fékk fyrir að vera valinn maður leiksins. Neymar gave his Man of the Match award to Choupo-Moting pic.twitter.com/q19juEI4CN— B/R Football (@brfootball) August 12, 2020 Neymar átti frábæran leik í kvöld og var hættulegasti leikmaður PSG. Hann fór reyndar illa með tvö góð færi í fyrri hálfleik en það kom ekki að sök. Neymar lék sextán sinnum á leikmenn Atalanta í leiknum sem er það mesta sem leikmaður í Meistaradeildinni hefur gert síðan 2008. Lionel Messi átti þá sextán einleiki þegar Barcelona tapaði 1-0 fyrir Manchester United í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 16 - Neymar completed 16 dribbles against Atalanta tonight, the most by a player in a single Champions League match since Lionel Messi v Manchester United in April 2008. Twist. #ATAPSG pic.twitter.com/WpT1ONRZVV— OptaJoe (@OptaJoe) August 12, 2020 .@neymarjr: Man of the Match - Atalanta 1-2 PSGTouches - 113Assists - 1Dribbles - 16 (#UCL record)Fouls Won - 9Shots - 7Key Passes - 4Rating - 9.74— WhoScored.com (@WhoScored) August 12, 2020 PSG mætir annað hvort Atlético Madrid eða RB Leipzig í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 18. ágúst. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 1994-95 sem PSG kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið fyrir AC Milan, 3-0 samanlagt.
Meistaradeildin Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12. ágúst 2020 21:39 Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12. ágúst 2020 21:39
Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12. ágúst 2020 21:00