Minntust flugslyssins í Skerjafirði: „Maður á að nýta allar stundir“ Kjartan Kjartansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 7. ágúst 2020 23:51 Tuttugu ár eru frá flugslysinu í Skerjafirði þar sem flugvél með sex manns innanborðs hrapaði. Þrír létust og þrennt slasaðist lífshættulega. Þau slösuðu létust öll innan árs. Minningarathöfn fór fram í Skerjafirði í kvöld. Rannsókn á slysinu leiddi í ljós að líkleg orsök slyssins hefði verið skortur á eldsneyti til hreyfils. Aðstandendur gagnrýndu rannsóknina og í kjölfarið skapaðist þrýstingur sem leiddi til umbóta í flugöryggismálum. Viðburðurinn til þess að minnast slyssins í kvöld var titlaður virðingarathöfn. Heiðar Austmann, skipuleggjandi hennar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að minningarathöfn fangaði ekki það sem hann vildi gera með viðburðinum. „Við erum hérna til að votta okkar fólki virðingu, minnast góðra stunda með þeim, ekki gráta þær stundir sem við fengum ekki með þeim,“ sagði hann. Skilaboðin með athöfninni sagði Heiðar væru að hvetja fólk til að lifa í núinu. Fólk eigi til að týna sér í amstri dagsins og gleyma sínum nánustu. „Okkar skilaboð eru í raun og veru ekki gera það. Maður veit aldrei hvenær okkar tími kemur og maður á að nýta allar stundir, knúsa sitt fólk, segja þeim að þér þyki vænt um það og vertu með þeim eins og þú getur,“ Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
Tuttugu ár eru frá flugslysinu í Skerjafirði þar sem flugvél með sex manns innanborðs hrapaði. Þrír létust og þrennt slasaðist lífshættulega. Þau slösuðu létust öll innan árs. Minningarathöfn fór fram í Skerjafirði í kvöld. Rannsókn á slysinu leiddi í ljós að líkleg orsök slyssins hefði verið skortur á eldsneyti til hreyfils. Aðstandendur gagnrýndu rannsóknina og í kjölfarið skapaðist þrýstingur sem leiddi til umbóta í flugöryggismálum. Viðburðurinn til þess að minnast slyssins í kvöld var titlaður virðingarathöfn. Heiðar Austmann, skipuleggjandi hennar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að minningarathöfn fangaði ekki það sem hann vildi gera með viðburðinum. „Við erum hérna til að votta okkar fólki virðingu, minnast góðra stunda með þeim, ekki gráta þær stundir sem við fengum ekki með þeim,“ sagði hann. Skilaboðin með athöfninni sagði Heiðar væru að hvetja fólk til að lifa í núinu. Fólk eigi til að týna sér í amstri dagsins og gleyma sínum nánustu. „Okkar skilaboð eru í raun og veru ekki gera það. Maður veit aldrei hvenær okkar tími kemur og maður á að nýta allar stundir, knúsa sitt fólk, segja þeim að þér þyki vænt um það og vertu með þeim eins og þú getur,“
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira