Minntust flugslyssins í Skerjafirði: „Maður á að nýta allar stundir“ Kjartan Kjartansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 7. ágúst 2020 23:51 Tuttugu ár eru frá flugslysinu í Skerjafirði þar sem flugvél með sex manns innanborðs hrapaði. Þrír létust og þrennt slasaðist lífshættulega. Þau slösuðu létust öll innan árs. Minningarathöfn fór fram í Skerjafirði í kvöld. Rannsókn á slysinu leiddi í ljós að líkleg orsök slyssins hefði verið skortur á eldsneyti til hreyfils. Aðstandendur gagnrýndu rannsóknina og í kjölfarið skapaðist þrýstingur sem leiddi til umbóta í flugöryggismálum. Viðburðurinn til þess að minnast slyssins í kvöld var titlaður virðingarathöfn. Heiðar Austmann, skipuleggjandi hennar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að minningarathöfn fangaði ekki það sem hann vildi gera með viðburðinum. „Við erum hérna til að votta okkar fólki virðingu, minnast góðra stunda með þeim, ekki gráta þær stundir sem við fengum ekki með þeim,“ sagði hann. Skilaboðin með athöfninni sagði Heiðar væru að hvetja fólk til að lifa í núinu. Fólk eigi til að týna sér í amstri dagsins og gleyma sínum nánustu. „Okkar skilaboð eru í raun og veru ekki gera það. Maður veit aldrei hvenær okkar tími kemur og maður á að nýta allar stundir, knúsa sitt fólk, segja þeim að þér þyki vænt um það og vertu með þeim eins og þú getur,“ Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Tuttugu ár eru frá flugslysinu í Skerjafirði þar sem flugvél með sex manns innanborðs hrapaði. Þrír létust og þrennt slasaðist lífshættulega. Þau slösuðu létust öll innan árs. Minningarathöfn fór fram í Skerjafirði í kvöld. Rannsókn á slysinu leiddi í ljós að líkleg orsök slyssins hefði verið skortur á eldsneyti til hreyfils. Aðstandendur gagnrýndu rannsóknina og í kjölfarið skapaðist þrýstingur sem leiddi til umbóta í flugöryggismálum. Viðburðurinn til þess að minnast slyssins í kvöld var titlaður virðingarathöfn. Heiðar Austmann, skipuleggjandi hennar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að minningarathöfn fangaði ekki það sem hann vildi gera með viðburðinum. „Við erum hérna til að votta okkar fólki virðingu, minnast góðra stunda með þeim, ekki gráta þær stundir sem við fengum ekki með þeim,“ sagði hann. Skilaboðin með athöfninni sagði Heiðar væru að hvetja fólk til að lifa í núinu. Fólk eigi til að týna sér í amstri dagsins og gleyma sínum nánustu. „Okkar skilaboð eru í raun og veru ekki gera það. Maður veit aldrei hvenær okkar tími kemur og maður á að nýta allar stundir, knúsa sitt fólk, segja þeim að þér þyki vænt um það og vertu með þeim eins og þú getur,“
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira