Minntust flugslyssins í Skerjafirði: „Maður á að nýta allar stundir“ Kjartan Kjartansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 7. ágúst 2020 23:51 Tuttugu ár eru frá flugslysinu í Skerjafirði þar sem flugvél með sex manns innanborðs hrapaði. Þrír létust og þrennt slasaðist lífshættulega. Þau slösuðu létust öll innan árs. Minningarathöfn fór fram í Skerjafirði í kvöld. Rannsókn á slysinu leiddi í ljós að líkleg orsök slyssins hefði verið skortur á eldsneyti til hreyfils. Aðstandendur gagnrýndu rannsóknina og í kjölfarið skapaðist þrýstingur sem leiddi til umbóta í flugöryggismálum. Viðburðurinn til þess að minnast slyssins í kvöld var titlaður virðingarathöfn. Heiðar Austmann, skipuleggjandi hennar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að minningarathöfn fangaði ekki það sem hann vildi gera með viðburðinum. „Við erum hérna til að votta okkar fólki virðingu, minnast góðra stunda með þeim, ekki gráta þær stundir sem við fengum ekki með þeim,“ sagði hann. Skilaboðin með athöfninni sagði Heiðar væru að hvetja fólk til að lifa í núinu. Fólk eigi til að týna sér í amstri dagsins og gleyma sínum nánustu. „Okkar skilaboð eru í raun og veru ekki gera það. Maður veit aldrei hvenær okkar tími kemur og maður á að nýta allar stundir, knúsa sitt fólk, segja þeim að þér þyki vænt um það og vertu með þeim eins og þú getur,“ Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Tuttugu ár eru frá flugslysinu í Skerjafirði þar sem flugvél með sex manns innanborðs hrapaði. Þrír létust og þrennt slasaðist lífshættulega. Þau slösuðu létust öll innan árs. Minningarathöfn fór fram í Skerjafirði í kvöld. Rannsókn á slysinu leiddi í ljós að líkleg orsök slyssins hefði verið skortur á eldsneyti til hreyfils. Aðstandendur gagnrýndu rannsóknina og í kjölfarið skapaðist þrýstingur sem leiddi til umbóta í flugöryggismálum. Viðburðurinn til þess að minnast slyssins í kvöld var titlaður virðingarathöfn. Heiðar Austmann, skipuleggjandi hennar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að minningarathöfn fangaði ekki það sem hann vildi gera með viðburðinum. „Við erum hérna til að votta okkar fólki virðingu, minnast góðra stunda með þeim, ekki gráta þær stundir sem við fengum ekki með þeim,“ sagði hann. Skilaboðin með athöfninni sagði Heiðar væru að hvetja fólk til að lifa í núinu. Fólk eigi til að týna sér í amstri dagsins og gleyma sínum nánustu. „Okkar skilaboð eru í raun og veru ekki gera það. Maður veit aldrei hvenær okkar tími kemur og maður á að nýta allar stundir, knúsa sitt fólk, segja þeim að þér þyki vænt um það og vertu með þeim eins og þú getur,“
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira