Héraðsstjóri sagði sprenginguna minna á Hírósíma og Nagasakí Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2020 18:49 Sprengingin varð á fjórða tímanum í dag. Getty/Marwan Naamani Héraðsstjóri Beirút-héraðs, þar sem samnefnda höfuðborg Líbanon er að finna, segir atburði dagsins vera þjóðarharmleik og sagði sprenginguna svipa til þeirra í Hiróshíma og Nagasakí árið 1945. Marwan Abboud ræddi við Sky News Arabia á vettvangi sprengingarinnar öflugu sem varð á hafnarsvæði Beirút á fjórða tímanum í dag. Abboud sagði að ekki væri vitað um afdrif tíu slökkviliðsmanna sem störfuðu á vettvangi. Beirut's governor: "I have never in my life seen a disaster this big. This a national catastrophe. I don't know how we will recover from this," he says before breaking down in tears. Officials will have a lot to answer for if turns out combustible material kept in civilian area https://t.co/1qyEuQFSBK— Josie Ensor (@Josiensor) August 4, 2020 „Ég hef aldrei nokkurn tímann upplifað jafn mikla eyðileggingu. Þetta er þjóðarharmleikur og stórslys fyrir Líbanon. Ég veit ekki hvernig við munum jafna okkur eftir þetta,“ sagði Abboud sem grét þegar hann bað líbönsku þjóðina að standa saman. „Við erum sterk og munum áfram vera sterk“ sagði Abboud. Hundruð manna eru særðir og að minnsta kosti tíu eru látnir eftir sprengingun. Ekki liggur yfir hvers vegna sprengingin varð en líbanskur hershöfðingi, Abbas Ibrahim, sagði að eldur hafi borist í vöruskemmu sem innihélt sprengifimt efni sem hafi verið gert upptækt. Hann hafnaði vangaveltum um ísraelska árás og að eldur hafi borist í flugelda. AP greinir þá frá því að yfir 25 séu látnir og yfir 2.500 manns séu særðir eftir sprenginguna. BEIRUT (AP) — Lebanese Health Minister Hassan Hamad says more than 25 people dead, over 2,500 injured in the Beirut explosion.— Zeke Miller (@ZekeJMiller) August 4, 2020 Höfnin, þar sem sprengingin varð, hefur verið lokuð undanfarna daga vegna kórónuveirufaraldursins. Vinna á staðnum hófst þó að nýju í dag. Líbanon Sprenging í Beirút Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Héraðsstjóri Beirút-héraðs, þar sem samnefnda höfuðborg Líbanon er að finna, segir atburði dagsins vera þjóðarharmleik og sagði sprenginguna svipa til þeirra í Hiróshíma og Nagasakí árið 1945. Marwan Abboud ræddi við Sky News Arabia á vettvangi sprengingarinnar öflugu sem varð á hafnarsvæði Beirút á fjórða tímanum í dag. Abboud sagði að ekki væri vitað um afdrif tíu slökkviliðsmanna sem störfuðu á vettvangi. Beirut's governor: "I have never in my life seen a disaster this big. This a national catastrophe. I don't know how we will recover from this," he says before breaking down in tears. Officials will have a lot to answer for if turns out combustible material kept in civilian area https://t.co/1qyEuQFSBK— Josie Ensor (@Josiensor) August 4, 2020 „Ég hef aldrei nokkurn tímann upplifað jafn mikla eyðileggingu. Þetta er þjóðarharmleikur og stórslys fyrir Líbanon. Ég veit ekki hvernig við munum jafna okkur eftir þetta,“ sagði Abboud sem grét þegar hann bað líbönsku þjóðina að standa saman. „Við erum sterk og munum áfram vera sterk“ sagði Abboud. Hundruð manna eru særðir og að minnsta kosti tíu eru látnir eftir sprengingun. Ekki liggur yfir hvers vegna sprengingin varð en líbanskur hershöfðingi, Abbas Ibrahim, sagði að eldur hafi borist í vöruskemmu sem innihélt sprengifimt efni sem hafi verið gert upptækt. Hann hafnaði vangaveltum um ísraelska árás og að eldur hafi borist í flugelda. AP greinir þá frá því að yfir 25 séu látnir og yfir 2.500 manns séu særðir eftir sprenginguna. BEIRUT (AP) — Lebanese Health Minister Hassan Hamad says more than 25 people dead, over 2,500 injured in the Beirut explosion.— Zeke Miller (@ZekeJMiller) August 4, 2020 Höfnin, þar sem sprengingin varð, hefur verið lokuð undanfarna daga vegna kórónuveirufaraldursins. Vinna á staðnum hófst þó að nýju í dag.
Líbanon Sprenging í Beirút Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira