„Við megum ekki láta deigan síga“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. ágúst 2020 13:21 Hér má sjá heilbrigðisstarfsmann taka sýni úr Sævari Frey Þráinsyni, bæjarstjóra á Akranesi, í gær Vísir/EInar Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, segir Skagamenn finna fyrir létti eftir að allir greindust neikvæðir fyrir kórónuveirunni sem veldur covid-19 í skimun gærdagsins. Hann ítrekar þó mikilvægi þess að fólk gæti áfram ítrustu varúðar og fylgi leiðbeiningum um einstaklingsbundnar sóttvarnir. Mikill áhugi var fyrir skimuninni sem fram fór á Akranesi í gær og var að endingu fleirum boðið að taka þátt en upphaflega höfðu verið boðaðir með slembiúrtaki. „Þetta eru mjög ánægjulegar fréttir fyrir okkur hér á Akranesi að engin af þessum 612 sem fóru í sýnatöku, það er bara alveg frábært,“ segir Sævar. Tekin voru á bilinu 26 til 30 sýni á hverju korteri á meðan skimun stóð yfir á Akranesi í gær.Vísir/Einar Hann sé afar ánægður með viðtökur bæjarbúa. „Það var bara einstakt að finna stemninguna og samheldnina í Skagamönnum sem mættu á svæðið og vildu sinna þessu samfélagslega verkefni. En það minnir okkur auðvitað á að þó að við höfum fengið góðar niðurstöður þá þarf áfram að sinna einstaklingsbundnum smitvörnum,“ segir Sævar. „Við megum ekki láta deigan síga og sinna þessu verkefni öll saman á Íslandi.“ Það sé mikill léttir að enginn hafi greinst sýktur. „Ég vil bara þakka Íslenskri erfðagreiningu, Kára og öllu hans frábæra fólki og heilbrigðisstarfsfólkinu sem að var að sinna þessu. Þetta er einstakt fólk sem er að vinna fyrir íslenskt samfélag á þessum afar sérstöku tímum,“ segir Sævar. Akranes Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Sjá meira
Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, segir Skagamenn finna fyrir létti eftir að allir greindust neikvæðir fyrir kórónuveirunni sem veldur covid-19 í skimun gærdagsins. Hann ítrekar þó mikilvægi þess að fólk gæti áfram ítrustu varúðar og fylgi leiðbeiningum um einstaklingsbundnar sóttvarnir. Mikill áhugi var fyrir skimuninni sem fram fór á Akranesi í gær og var að endingu fleirum boðið að taka þátt en upphaflega höfðu verið boðaðir með slembiúrtaki. „Þetta eru mjög ánægjulegar fréttir fyrir okkur hér á Akranesi að engin af þessum 612 sem fóru í sýnatöku, það er bara alveg frábært,“ segir Sævar. Tekin voru á bilinu 26 til 30 sýni á hverju korteri á meðan skimun stóð yfir á Akranesi í gær.Vísir/Einar Hann sé afar ánægður með viðtökur bæjarbúa. „Það var bara einstakt að finna stemninguna og samheldnina í Skagamönnum sem mættu á svæðið og vildu sinna þessu samfélagslega verkefni. En það minnir okkur auðvitað á að þó að við höfum fengið góðar niðurstöður þá þarf áfram að sinna einstaklingsbundnum smitvörnum,“ segir Sævar. „Við megum ekki láta deigan síga og sinna þessu verkefni öll saman á Íslandi.“ Það sé mikill léttir að enginn hafi greinst sýktur. „Ég vil bara þakka Íslenskri erfðagreiningu, Kára og öllu hans frábæra fólki og heilbrigðisstarfsfólkinu sem að var að sinna þessu. Þetta er einstakt fólk sem er að vinna fyrir íslenskt samfélag á þessum afar sérstöku tímum,“ segir Sævar.
Akranes Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Sjá meira