Svona var blaðamannafundur um breyttar sóttvarnaraðgerðir Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. júlí 2020 10:34 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á blaðamannafundinum fyrr í dag. vísir/arnar Ríkisstjórnin boðaði til blaðamannafundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 11 í dag, fimmtudaginn 30. júlí. Meginefni fundarins voru breytingar á sóttvarnaraðgerðum vegna þeirra hópsýkinga kórónuveiru sem hafa nýlega greinst í samfélaginu. Á fundinum voru Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Þá voru Alma D. Möller landlæknir, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnalæknis og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra til svara á fundinum. Ríkisstjórnin fundaði í ráðherrabústaðnum í morgun, þar sem farið var yfir tillögur sóttvarnalæknis um breyttar aðgerðir vegna veirunnar. Tillögurnar komu inn á borð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í gærkvöldi. Sýnt var beint frá fundinum á Vísi, sem og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Þá var einnig sent beint frá fundinum á Bylgjunni. Uppfært: Hér að neðan má sjá upptöku frá fundinum í heild sinni ásamt beinni textalýsingu.
Ríkisstjórnin boðaði til blaðamannafundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 11 í dag, fimmtudaginn 30. júlí. Meginefni fundarins voru breytingar á sóttvarnaraðgerðum vegna þeirra hópsýkinga kórónuveiru sem hafa nýlega greinst í samfélaginu. Á fundinum voru Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Þá voru Alma D. Möller landlæknir, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnalæknis og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra til svara á fundinum. Ríkisstjórnin fundaði í ráðherrabústaðnum í morgun, þar sem farið var yfir tillögur sóttvarnalæknis um breyttar aðgerðir vegna veirunnar. Tillögurnar komu inn á borð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í gærkvöldi. Sýnt var beint frá fundinum á Vísi, sem og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Þá var einnig sent beint frá fundinum á Bylgjunni. Uppfært: Hér að neðan má sjá upptöku frá fundinum í heild sinni ásamt beinni textalýsingu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira