Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Andri Eysteinsson skrifar

Í kvöldfréttum okkar greinum við frá því að til greina kemur að herða á sóttvarnaraðgerðum vegna fjölgunar fólks sem smitast hefur af kórónuveirunni innanlands. Nú þegar er búið að fresta tilslökunum sem áttu að taka gildi eftir helgi.

Við ræðum við forstjóra hjá bandarísku stórfyrirtæki sem flúði ástandið í Bandaríkjunum og flutti með fjölskyldu sína til Íslands til að geta lifað eðlilegu lífi á tímum veirunnar.

Í fréttatímanum tökum við hús á Húsvíkingum sem nýta sér nýorðna heimsfrægð vegna Eurovision myndarinnar og hafa í undirbúningi að opna Eurovision safn. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×