21 með virkt kórónuveirusmit hér á landi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2020 10:34 Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis funduðu í morgun vegna þeirra kórónuveirusmita sem greinst hafa hér á landi frá 8. júlí. Í dag eru í heildina 21 með staðfest smit veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar, samskiptastjóra Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er um að ræða tíu innanlandssmit og af þeim séu sjö tengd. Það eru smit hjá sex einstaklingum sem greint var frá í gærkvöldi og þeim sjöunda sem greint var frá á laugardag. „Þegar búið er að tilkynna þrjá daga í röð um smit þá finnst fólki það óþægilegt og þá er eðlilegt að setjast niður og taka saman stöðuna,“ segir Jóhann. Hann segir það einstaklega mikilvægt nú að fólk hugi að einstaklingsbundnum smitvörnum. „Þetta er krítískur tími.“ Um ellefu aðskilin mál er að ræða og 173 eru í sóttkví vegna smitanna. Í tveimur þessara tilfella hefur uppruni smits ekki verið staðfestur en Íslensk erfðagreining hefur raðgreint sýni til þess að finna uppruna smitanna. Þeir einstaklingar sem eru með staðfest smit hafa sýnt einkenni veirunnar en enginn er alvarlega veikur og enginn hefur lagst inn á sjúkrahús. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að áríðandi sé að þeir sem fari í sýnatöku haldi sig heima þar til neikvæð niðurstaða hafi borist. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis funduðu í morgun vegna þeirra kórónuveirusmita sem greinst hafa hér á landi frá 8. júlí. Í dag eru í heildina 21 með staðfest smit veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar, samskiptastjóra Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er um að ræða tíu innanlandssmit og af þeim séu sjö tengd. Það eru smit hjá sex einstaklingum sem greint var frá í gærkvöldi og þeim sjöunda sem greint var frá á laugardag. „Þegar búið er að tilkynna þrjá daga í röð um smit þá finnst fólki það óþægilegt og þá er eðlilegt að setjast niður og taka saman stöðuna,“ segir Jóhann. Hann segir það einstaklega mikilvægt nú að fólk hugi að einstaklingsbundnum smitvörnum. „Þetta er krítískur tími.“ Um ellefu aðskilin mál er að ræða og 173 eru í sóttkví vegna smitanna. Í tveimur þessara tilfella hefur uppruni smits ekki verið staðfestur en Íslensk erfðagreining hefur raðgreint sýni til þess að finna uppruna smitanna. Þeir einstaklingar sem eru með staðfest smit hafa sýnt einkenni veirunnar en enginn er alvarlega veikur og enginn hefur lagst inn á sjúkrahús. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að áríðandi sé að þeir sem fari í sýnatöku haldi sig heima þar til neikvæð niðurstaða hafi borist. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira