Peter Green annar stofnenda Fleetwood Mac er látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. júlí 2020 16:51 Peter Green ásamt hljómsveitinni undirbýr tónleika í Royal Albert Hall í Lundúnumí apríl 1969. Getty/ Michael Putland Peter Green annar stofnenda hljómsveitarinnar Fleetwood Mac er látinn 73 ára að aldri. Lögmenn fjölskyldu hans sögðu í tilkynningu að Green hafi látist í svefni nú um helgina. Frekari upplýsingar verði veittar á næstu dögum. Gítarleikarinn Green stofnaði hljómsveitina með trommaranum Mick Fleetwood árið 1967 en hann sagði skilið við sveitina árið 1970 en hann glímdi við andleg veikindi. Hann var síðar greindur með geðklofa og varði hann nokkrum tíma á sjúkrahúsum vegna þess um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Peter Green spilar á tónleikum árið 2004.Getty/Jo Hale Árið 1998 var hann, ásamt átta meðlimum hljómsveitarinnar – þeim Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Lindsey Buckingham, John McVie, Christine McVie, Danny Kirwan og Jeremy Spencer – tekinn inn í Rock and Roll Hall of Fame. An Artist I Truly Loved & Admired From The First Time I Heard Him I Supported The Original Fleetwood Mac At Redcar Jazz Club When I Was In A Local Band He Was A Breathtaking Singer, Guitarist & Composer I know Who I Will Be Listening To Today RIP https://t.co/VvkGaY6ZMf— David Coverdale (@davidcoverdale) July 25, 2020 Ýmsir þekktir tónlistarmenn hafa syrgt andlát Green á samfélagsmiðlum, meðal þeirra er David Coversdale meðlimur hljómsveitarinnar Whitesnake, sem sagði á Twitter að hann hafi „elskað og litið upp til“ Green sem listamanns. Andlát Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Sjá meira
Peter Green annar stofnenda hljómsveitarinnar Fleetwood Mac er látinn 73 ára að aldri. Lögmenn fjölskyldu hans sögðu í tilkynningu að Green hafi látist í svefni nú um helgina. Frekari upplýsingar verði veittar á næstu dögum. Gítarleikarinn Green stofnaði hljómsveitina með trommaranum Mick Fleetwood árið 1967 en hann sagði skilið við sveitina árið 1970 en hann glímdi við andleg veikindi. Hann var síðar greindur með geðklofa og varði hann nokkrum tíma á sjúkrahúsum vegna þess um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Peter Green spilar á tónleikum árið 2004.Getty/Jo Hale Árið 1998 var hann, ásamt átta meðlimum hljómsveitarinnar – þeim Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Lindsey Buckingham, John McVie, Christine McVie, Danny Kirwan og Jeremy Spencer – tekinn inn í Rock and Roll Hall of Fame. An Artist I Truly Loved & Admired From The First Time I Heard Him I Supported The Original Fleetwood Mac At Redcar Jazz Club When I Was In A Local Band He Was A Breathtaking Singer, Guitarist & Composer I know Who I Will Be Listening To Today RIP https://t.co/VvkGaY6ZMf— David Coverdale (@davidcoverdale) July 25, 2020 Ýmsir þekktir tónlistarmenn hafa syrgt andlát Green á samfélagsmiðlum, meðal þeirra er David Coversdale meðlimur hljómsveitarinnar Whitesnake, sem sagði á Twitter að hann hafi „elskað og litið upp til“ Green sem listamanns.
Andlát Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Sjá meira