Lífið

Endurgerði þrjú hundruð ára gamalt steinhús

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega smekkleg útkoma eftir framkvæmdirnar.
Virkilega smekkleg útkoma eftir framkvæmdirnar.

Króatinn Zdenka Saralic fjárfesti í þrjú hundruð ára gömlu steinhúsi á eyjunni Vis í Króatíu. 

Fjallað var um verkefnið á YouTube-síðunni FLORB en húsið hefur ávallt tilheyrt fjölskyldu hennar.

Vis er í raun sumarleyfisstaður í Króatíu og var Saralic mikið þar sem barn. Það tók hana um eitt ár að hanna húsið og lauk framkvæmdum fyrir um þremur árum.

Útkoman er hreint út sagt stórkostleg eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.