„Þeir geta skotið málinu til félagsdóms ef þeir telja þetta brot á verkfallslögum“ Birgir Olgeirsson skrifar 15. júlí 2020 09:13 Herjólfur III siglir fjórar áætlunarferði í Landeyjahöfn í dag. Vísir/Vilhelm „Þetta er bara verkfallsbrot eins og þetta lítur út við fyrstu sýn,“ segir Bergur Þorkelsson, formaður Sjómannafélags Íslands, inntur eftir viðbrögðum við ákvörðun Herjólfs ofh. um að sigla Herjólfi III, eða gamla Herjólfi, fjórar ferðir í Landaeyjahöfn í dag. Vinnustöðvun hefur staðið yfir hjá félagsmönnum Sjómannafélags Íslands sem starfa á Herjólfi og áætlunarferðir því legið niðri. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir í samtali við Vísi að þeir sem munu manna áhöfn gamla Herjólf séu starfsmenn fyrirtækisins en í öðrum stéttarfélögum. „Þeir geta skotið málinu til félagsdóms ef þeir telja þetta brot á verkfallslögum. Við gerum enga athugasemd við það,“ segir Guðbjartur og á þar við Sjómannafélag Íslands. Hann segir skipstjóra og stýrimenn tilheyra öðru stéttarfélagi og aðrir sem munu manna áhöfn gamla Herjólfs í Sjómannafélaginu Jötni í Vestmannaeyjum. Ástæðan fyrir því að gamli Herjólfur er notaður er tvíþætt. Annars vegar er krafa um vaktstöðuskírteini á nýja Herjólf en ekki á þeim gamla. Hins vegar ákvað Herjólfur ofh. að nýta tækifærið á meðan vinnustöðvuninni stendur að fara í ýmiskonar viðhald á nýja Herjólfi fyrir ábyrgðarskoðun í september. Meðal annars er verið að sinna lagfæringum á hurðum, lyftum og afturhlera. Vestmannaeyjar Samgöngur Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Sjá meira
„Þetta er bara verkfallsbrot eins og þetta lítur út við fyrstu sýn,“ segir Bergur Þorkelsson, formaður Sjómannafélags Íslands, inntur eftir viðbrögðum við ákvörðun Herjólfs ofh. um að sigla Herjólfi III, eða gamla Herjólfi, fjórar ferðir í Landaeyjahöfn í dag. Vinnustöðvun hefur staðið yfir hjá félagsmönnum Sjómannafélags Íslands sem starfa á Herjólfi og áætlunarferðir því legið niðri. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir í samtali við Vísi að þeir sem munu manna áhöfn gamla Herjólf séu starfsmenn fyrirtækisins en í öðrum stéttarfélögum. „Þeir geta skotið málinu til félagsdóms ef þeir telja þetta brot á verkfallslögum. Við gerum enga athugasemd við það,“ segir Guðbjartur og á þar við Sjómannafélag Íslands. Hann segir skipstjóra og stýrimenn tilheyra öðru stéttarfélagi og aðrir sem munu manna áhöfn gamla Herjólfs í Sjómannafélaginu Jötni í Vestmannaeyjum. Ástæðan fyrir því að gamli Herjólfur er notaður er tvíþætt. Annars vegar er krafa um vaktstöðuskírteini á nýja Herjólf en ekki á þeim gamla. Hins vegar ákvað Herjólfur ofh. að nýta tækifærið á meðan vinnustöðvuninni stendur að fara í ýmiskonar viðhald á nýja Herjólfi fyrir ábyrgðarskoðun í september. Meðal annars er verið að sinna lagfæringum á hurðum, lyftum og afturhlera.
Vestmannaeyjar Samgöngur Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Sjá meira