Tvær líkamsárásir gegn ungmennum í nótt Sylvía Hall skrifar 13. júlí 2020 06:46 Lögregla rannsakar nú málin. Vísir/vilhelm Lögreglunni barst tilkynning um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur skömmu eftir miðnætti. Þar hafði verið ráðist að ungum stúlkum en meintir árásaraðilar, tveir drengir og ein stúlka, höfðu yfirgefið vettvang þegar lögreglu bar að garði. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu þar sem kemur fram að málið sé í rannsókn. Forráðamenn barnanna og Barnavernd hafa fengið tilkynningu um atvikið. Rétt fyrir klukkan hálf fjögur var svo tilkynnt um líkamsárás í Árbæ þar sem hafði verið ráðist á ungmenni. Árásaraðili hafði yfirgefið vettvang þar en málið hefur verið tilkynnt og er í rannsókn. Önnur líkamsárás varð í miðbænum rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi þegar ráðist var á mann með eggvopni á Ingólfstorgi. Maðurinn hlaut áverka á hálsi og var fluttur til aðhlynningar á bráðadeild en árásarmaðurinn var farinn af vettvangi. Skurðurinn var grunnur og því ekki talin þörf á aðgerð. Rétt fyrir klukkan fimm í morgun var tilkynnt um líkamsárás í Hlíðahverfi þar sem maður hafði ráðist á konu og ógnað henni með eggvopni. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Klukkan hálf sex var svo tilkynnt um mann sem var að stela úr bílum í hverfi 108. Hann sagðist hafa farið í margar bifreiðar í hverfinu og tekið þaðan muni, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Maðurinn var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Fjórir voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá voru höfð afskipti af manni í Breiðholti sem grunaður er um akstur áhrifum fíkniefna, en sá var með bifhjól á röngum skráningarmerkjum og er grunaður um nytjastuld og akstur eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Lögreglunni barst tilkynning um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur skömmu eftir miðnætti. Þar hafði verið ráðist að ungum stúlkum en meintir árásaraðilar, tveir drengir og ein stúlka, höfðu yfirgefið vettvang þegar lögreglu bar að garði. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu þar sem kemur fram að málið sé í rannsókn. Forráðamenn barnanna og Barnavernd hafa fengið tilkynningu um atvikið. Rétt fyrir klukkan hálf fjögur var svo tilkynnt um líkamsárás í Árbæ þar sem hafði verið ráðist á ungmenni. Árásaraðili hafði yfirgefið vettvang þar en málið hefur verið tilkynnt og er í rannsókn. Önnur líkamsárás varð í miðbænum rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi þegar ráðist var á mann með eggvopni á Ingólfstorgi. Maðurinn hlaut áverka á hálsi og var fluttur til aðhlynningar á bráðadeild en árásarmaðurinn var farinn af vettvangi. Skurðurinn var grunnur og því ekki talin þörf á aðgerð. Rétt fyrir klukkan fimm í morgun var tilkynnt um líkamsárás í Hlíðahverfi þar sem maður hafði ráðist á konu og ógnað henni með eggvopni. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Klukkan hálf sex var svo tilkynnt um mann sem var að stela úr bílum í hverfi 108. Hann sagðist hafa farið í margar bifreiðar í hverfinu og tekið þaðan muni, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Maðurinn var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Fjórir voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá voru höfð afskipti af manni í Breiðholti sem grunaður er um akstur áhrifum fíkniefna, en sá var með bifhjól á röngum skráningarmerkjum og er grunaður um nytjastuld og akstur eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn var vistaður í fangageymslu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira