Kafbátarleitarvél mun sveima yfir Hellu á morgun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. júlí 2020 20:00 Matthías Sveinbjörnsson forseti Flugmálafélags Íslands, sem stendur fyrir Flughátíðinni á Hellu. Vísir/Magnús Hlynur Dönsk björgunarþyrla frá danska hernum og kafbátaleitarvél verða á sveimi yfir Hellu á morgun sem hluti af dagskrá flughátíðarinnar „Allt sem flýgur“ um helgina. Hátíðin á Hellu er á vegum Flugmálafélags Íslands en þar koma saman áhugamenn um flug víðs vegar af landinu með flugvélar sínar til að fljúga, bera saman bækur sínar og eiga góða stund með félögunum. Hátíðin er opin öllum. „Við leggjum mikla áherslu á það að vera með sem fjölbreyttasta flota og sýna allt frá drónum og upp í stærri vélar. Það kemur stór kafbátaleitarvél hérna og flýgur yfir svo dæmi sé tekið. Við verðum líka með þyrlur, svifflugur, paramótor og ég veit ekki hvað og hvað, það verður ýmislegt í boði. Það er mikill áhugi á flugi í landinu og ég held reyndar að flugáhugi hafi alltaf verið mjög mikill hjá þjóðinni og Íslendingar eru einhverra hluta vegna mjög mikil flugþjóð,“ segir Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélags Íslands Mattías segir að það verði bannað að ræða kórónuveiruna á flughátíðinni á Hellu. „Já, við reynum að nota þessa daga til að gleyma henni en pössum samt upp á sóttvarnir og allt sem tengist því en þessa dagana ætlum við bara að reyna að lifa lífinu án veirunnar.“ Þrátt fyrir að Sveinbjörn Darri, sonur Mattíasar sé ekki nema fjórtán ára þá er hann forfallinn áhugamaður um flugvélar og verður að sjálfsögðu á flughátíðinni á Hellu. „Það er ekkert annað sem ég hef haft mikinn áhuga á, þetta er bara svo skemmtilegt áhugamál, að vera upp í flugvél og hafa geggjað útsýni, það er mjög skemmtilegt,“ segir Matthías. Rangárþing ytra Fréttir af flugi Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Dönsk björgunarþyrla frá danska hernum og kafbátaleitarvél verða á sveimi yfir Hellu á morgun sem hluti af dagskrá flughátíðarinnar „Allt sem flýgur“ um helgina. Hátíðin á Hellu er á vegum Flugmálafélags Íslands en þar koma saman áhugamenn um flug víðs vegar af landinu með flugvélar sínar til að fljúga, bera saman bækur sínar og eiga góða stund með félögunum. Hátíðin er opin öllum. „Við leggjum mikla áherslu á það að vera með sem fjölbreyttasta flota og sýna allt frá drónum og upp í stærri vélar. Það kemur stór kafbátaleitarvél hérna og flýgur yfir svo dæmi sé tekið. Við verðum líka með þyrlur, svifflugur, paramótor og ég veit ekki hvað og hvað, það verður ýmislegt í boði. Það er mikill áhugi á flugi í landinu og ég held reyndar að flugáhugi hafi alltaf verið mjög mikill hjá þjóðinni og Íslendingar eru einhverra hluta vegna mjög mikil flugþjóð,“ segir Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélags Íslands Mattías segir að það verði bannað að ræða kórónuveiruna á flughátíðinni á Hellu. „Já, við reynum að nota þessa daga til að gleyma henni en pössum samt upp á sóttvarnir og allt sem tengist því en þessa dagana ætlum við bara að reyna að lifa lífinu án veirunnar.“ Þrátt fyrir að Sveinbjörn Darri, sonur Mattíasar sé ekki nema fjórtán ára þá er hann forfallinn áhugamaður um flugvélar og verður að sjálfsögðu á flughátíðinni á Hellu. „Það er ekkert annað sem ég hef haft mikinn áhuga á, þetta er bara svo skemmtilegt áhugamál, að vera upp í flugvél og hafa geggjað útsýni, það er mjög skemmtilegt,“ segir Matthías.
Rangárþing ytra Fréttir af flugi Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira