Þjóðverjar og Danir fjölmennastir þeirra ellefu þúsund ferðamanna sem fóru úr landi um Leifsstöð í júní Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júlí 2020 19:19 Þjóðverjar og Danir voru fjölmennastir þeirra ellefu þúsund ferðamanna sem fóru úr landi um Leifsstöð í júní. Eftir mánaðarmót verður áhersla líklega lögð á að skima Íslendinga við komuna til Íslands. Alls fóru rúmlega ellefu þúsund farþegar úr Landi um Leifstöð í júní en af þeim var tæpur helmingur Íslendingar. Í sama mánuði í fyrra fóru rúmlega 259 þúsund úr landi og hlutfallslega voru brottfarir um Leifstöð því 96% færri í júní en fyrir ári síðan samkvæmt Ferðamálastofu. Þjóðverjar voru fjölmennastir brottfararfarþega fyrir utan Íslendinga eða 1.182 en á eftir þeim koma Danir sem voru 1.050 talsins. Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Páll Þórhallsson fóru yfir stöðu mála varðandi fyrirkomlag landamæraskimana vegna Covid-19.SIGURJÓN ÓLASON Tveir greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn og bíða báðir eftir mótefnamælingu. Heimkomusmitgát tekur gildi á mánudag Sóttvarnayfirvöld vilja halda sýnatöku við landamærin út þennan mánuð en sóttvarnarlæknir sagði á upplýsingafundi Almannavarna í dag að áhersla skimunar yrði líklega á Íslendinga í framtíðinni. Nýjar leiðbeiningar um skimun þeirra munu koma til framkvæmda mánudaginn 13 júlí en í henni felst að þegar Íslendingar hafa lokið skimun á landamærum fara þeir í vægari útgáfu af sóttkví sem varir í 4-6 daga, svokallaða heimkomusmitgát. Að því búnu fara þeir í aðra sýnatöku á heilsugæslu. „Það er skylda. Fólk verður að fara í þetta. Fólk getur farið út í búð en það þarf að forðast staði þar sem eru fleiri en tíu manns og fara ekki í veislur o.s.frv.,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Rýmri opnunartími skemmti- og veitingastaða Þá telur hann líklegt að fjöldatakmörkunum verði haldið í 500 manna hámarki út ágústmánuð. „Það er hins vegar til skoðunar af minni hálfu að mæla með því að lokunartími skemmtistaða og veitingastaða verði rýmkaður frá 23 að kvöldi og líklega mun ég gera það nú fyrir næstu mánaðarmót,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ekki forsvaranlegt að leggja allan kostnað á ferðamenn Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, segir kostnaðaráætlun heilbrigðisráðuneytisins gera ráð fyrir að heildarútgjöld vegna skimana á landamærum séu 2,5 milljarðar. 9. júlí 2020 15:37 Hrósaði UMFÍ fyrir „mjög ábyrga en erfiða ákvörðun“ Framkvæmdanefnd Ungmennafélags Íslands hefur ákveðið að fresta unglingalandsmóti sínu sem halda átti undir lok mánaðarins. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hrósar Ungmennafélaginu mjög fyrir að hafa tekið þessa ákvörðun. 9. júlí 2020 15:20 Rifrildi og þras um það sem hefði getað orðið Þras og rifrildi um það sem hefði getað orðiðÞórólfur Guðnason segir óvíst hvað hefði orðið ef ekki hefði verið ákveðið að skima við landamærin. 9. júlí 2020 15:12 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Sjá meira
Þjóðverjar og Danir voru fjölmennastir þeirra ellefu þúsund ferðamanna sem fóru úr landi um Leifsstöð í júní. Eftir mánaðarmót verður áhersla líklega lögð á að skima Íslendinga við komuna til Íslands. Alls fóru rúmlega ellefu þúsund farþegar úr Landi um Leifstöð í júní en af þeim var tæpur helmingur Íslendingar. Í sama mánuði í fyrra fóru rúmlega 259 þúsund úr landi og hlutfallslega voru brottfarir um Leifstöð því 96% færri í júní en fyrir ári síðan samkvæmt Ferðamálastofu. Þjóðverjar voru fjölmennastir brottfararfarþega fyrir utan Íslendinga eða 1.182 en á eftir þeim koma Danir sem voru 1.050 talsins. Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Páll Þórhallsson fóru yfir stöðu mála varðandi fyrirkomlag landamæraskimana vegna Covid-19.SIGURJÓN ÓLASON Tveir greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn og bíða báðir eftir mótefnamælingu. Heimkomusmitgát tekur gildi á mánudag Sóttvarnayfirvöld vilja halda sýnatöku við landamærin út þennan mánuð en sóttvarnarlæknir sagði á upplýsingafundi Almannavarna í dag að áhersla skimunar yrði líklega á Íslendinga í framtíðinni. Nýjar leiðbeiningar um skimun þeirra munu koma til framkvæmda mánudaginn 13 júlí en í henni felst að þegar Íslendingar hafa lokið skimun á landamærum fara þeir í vægari útgáfu af sóttkví sem varir í 4-6 daga, svokallaða heimkomusmitgát. Að því búnu fara þeir í aðra sýnatöku á heilsugæslu. „Það er skylda. Fólk verður að fara í þetta. Fólk getur farið út í búð en það þarf að forðast staði þar sem eru fleiri en tíu manns og fara ekki í veislur o.s.frv.,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Rýmri opnunartími skemmti- og veitingastaða Þá telur hann líklegt að fjöldatakmörkunum verði haldið í 500 manna hámarki út ágústmánuð. „Það er hins vegar til skoðunar af minni hálfu að mæla með því að lokunartími skemmtistaða og veitingastaða verði rýmkaður frá 23 að kvöldi og líklega mun ég gera það nú fyrir næstu mánaðarmót,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ekki forsvaranlegt að leggja allan kostnað á ferðamenn Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, segir kostnaðaráætlun heilbrigðisráðuneytisins gera ráð fyrir að heildarútgjöld vegna skimana á landamærum séu 2,5 milljarðar. 9. júlí 2020 15:37 Hrósaði UMFÍ fyrir „mjög ábyrga en erfiða ákvörðun“ Framkvæmdanefnd Ungmennafélags Íslands hefur ákveðið að fresta unglingalandsmóti sínu sem halda átti undir lok mánaðarins. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hrósar Ungmennafélaginu mjög fyrir að hafa tekið þessa ákvörðun. 9. júlí 2020 15:20 Rifrildi og þras um það sem hefði getað orðið Þras og rifrildi um það sem hefði getað orðiðÞórólfur Guðnason segir óvíst hvað hefði orðið ef ekki hefði verið ákveðið að skima við landamærin. 9. júlí 2020 15:12 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Sjá meira
Ekki forsvaranlegt að leggja allan kostnað á ferðamenn Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, segir kostnaðaráætlun heilbrigðisráðuneytisins gera ráð fyrir að heildarútgjöld vegna skimana á landamærum séu 2,5 milljarðar. 9. júlí 2020 15:37
Hrósaði UMFÍ fyrir „mjög ábyrga en erfiða ákvörðun“ Framkvæmdanefnd Ungmennafélags Íslands hefur ákveðið að fresta unglingalandsmóti sínu sem halda átti undir lok mánaðarins. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hrósar Ungmennafélaginu mjög fyrir að hafa tekið þessa ákvörðun. 9. júlí 2020 15:20
Rifrildi og þras um það sem hefði getað orðið Þras og rifrildi um það sem hefði getað orðiðÞórólfur Guðnason segir óvíst hvað hefði orðið ef ekki hefði verið ákveðið að skima við landamærin. 9. júlí 2020 15:12